Jökull


Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 69

Jökull - 01.06.2000, Blaðsíða 69
Jöklabreytingar 1930-1960, 1960-1990 og 1996-1997 Breiðamerkurjökull - Steinn Þórhallsson segir á mæl- ingablaði að allur jökullinn frá Jökulsá að Felli hafi minnkað og lækkað ótrúlega mikið frá síðustu mæl- ingu 1993 og nú orðið stutt í að hann eyðist inn að Illagili sem er fremst í Veðurárdal. Svo mikið hefur jökullinn sigið frá fjallinu að hægt er að ganga á skrið- um inn í Veðurárdal. Jaðarinn er þunnur og sprungu- lítill. Heinabergsjökull - Að vanda mældu nemendur úr Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu sporð jökulsins undir stjóm Eyjólfs Guðmundssonar. Það var gert með hornamælingu yfir lónið sem jökullinn gengur út í. Mælt var á tveim stöðum, og er talan á eystri staðnum meðaltal tveggja mismunandi mæl- inga. SUMMARY Glacier variations 1930-1960, 1960-1990 and 1996-1997 During 1997, glacier variations were recorded at 43 locations, eight tongues advanced, three were stati- onary and 25 retreated. If non-surging glaciers only are counted eleven retreated and five advanced. Mea- surements could not be made at one of the visited stations because of debris. Snow hid the snout of four glaciers and thus prohibited measurements. The summer of 1997 was warmer than the 1931-1960 average all over the country whereas the precipitation was below average. Surge continues in the Kaldalónsjökull and Leiru- fjarðarjökull outlet glaciers from the Drangajökull ice cap in the Northwest Peninsula. Results of mass balance measurements carried out by the National Energy Authority and the Science Institute of the University of Iceland are reported in Table 1. REFERENCES Helgi Bjömsson, Finnur Pálsson og Magnús T. Guð- mundsson 1993. Afkoma og hreyfing á vestanverðum Vatnajökli jökulárið 1991-1992. Raunvísindastofnun Háskólans, RH-93-14 Helgi Björnsson, Finnur Pálsson og Magnús T. Guð- mundsson 1995a. Aíkoma og hreyfing á vestan- og norðanverðum Vatnajökli jökulárin 1992-1993 og 1993-1994. Raunvísindastofnun Háskólans, RH-95-2 Helgi Björnsson, Finnur Pálsson og Magnús T. Guð- mundsson 1995b. Afkoma, hreyfing og afrennsli á vestan- og norðanverðum Vatnajökli jökulárið 1994- 1995. Raunvísindastofnun Háskólans, RH-95-23 Helgi Björnsson, Finnur Pálsson, Magnús T. Guðmunds- son og Hannes H. Haraldsson 1997. Afkoma, hreyf- ing og afrennsli á vestan- og norðanverðum Vatnajökli jökulárið 1995-1996. Raunvísindastofnun Háskólans, RH-24-97 Oddur Sigurðsson 1989. Afkoma Hofsjökuls 1987-1988. Orkustofnun, OS-91005/VOD-02 B Oddur Sigurðsson 1991. Afkoma Hofsjökuls 1988-1989. Orkustofnun, OS-91052/VOD-08 B Oddur Sigurðsson 1993. Afkoma nokkurra jökla á íslandi 1989-1992. Orkustofnun, OS-93032/VOD-02 Oddur Sigurðsson og Ólafur J. Sigurðsson 1998. Afkoma nokkurra jökla á íslandi 1992-1997. Unnið fyrir auðlindadeild Orkustofnunar. Orkustofnun, OS-98082 JÖKULL No. 48 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.