Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 31

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 31
29 meðferðarstofnun eða í samvinnu heilbrigðisstétta á fagfélagslegum grundvelli. Vinna með gæðaþróun gæti farið fram í svokölluðum gæðahring. Gæðahringun - vel afmörkuð og skilgreind verk- efni/vandamál - litlir, gjarnan þverfaglegir hópar, sjálfboðaliðar - valinn hringstjórnandi - ákveðin tímamörk - reglulegir fundir í vinnutíma - mætingarskylda Sá sem innir starfíð af hendi er sérfræðingurinn!! GÆÐI í IÐJUÞJÁLFUN Til að reka endahnútinn á umfjöllun mína á námskeiðinu vil ég nefna þau gæði sem einkenna iðjuþjálfun sem fræðigrein: - Iðjuþjálfun tekur mið af umhverfi og daglegu lífi skjólstæðingsins. - Skjólstæðingurinn er virkur í að bæta eigin aðstæður. - Skjólstæðingurinn þróar með sér uppbyggilegt daglegt líf, með eða án atvinnu, við fjölbreytilegar athafnir. - Iðjuþjálfar stuðla að bættum að- stæðum og skilyrðum í atvinnu- umhverfi skjólstæðingsins, svo og í nærumhverfi hans, með því markmiði að hann verði virkari í daglegu lífi. - Iðjuþjálfar miðla upplýsingum og tengslum varðandi ýmsa þjónustu og tilboð heilbrigðiskerfisins til athafna og þjálfunar. IÐJUÞJÁLFA vantar til afleysingastarfa í 1 ár frá og með október 1993 í Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins Iðjuþjálfar, þetta er tilvalið tækifæri til að kynnast almennatryggingakerfinu. Starfið felur aðallega í sér ráðgjöf varðandi hjálpartæki, meta þörf fyrir hjálpartæki (oft við heimilisathugun) og úthluta þeim eftir reglum Tryggingastofnunar. Við erum 7 starfsmenn starfandi við hjálpartækjamiðstöðina í góðu og rúmu húsnæði. Nánari upplýsingar veitir: Björk Pálsdóttir iðjuþjálfi í síma 91 -74250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.