Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 41

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 41
39 þannig úr garði gert að það veiti fulla virka extension og fulla passífa flexion. (sjá mynd 4). Tilgangurinn með því er að hlífa vöðvasinunni en um leið að gefa passífa hreyfingu án þess að álagið á sinuna verði of mikið. I þessum fasa er mjög mikil- vægt að viðhalda fullri exten- sion í PIP og DIP lið. Sjúkl- ingur má extendera að fullu að því marki sem spelkan leyfir. Hngin aktíf flexion er leyfð fyrstu fjórar vikurnar. Passíf flexion af hverj- um lið fyrir sig. Passíf extension af DIP ef nauðsyn krefur til að koma í veg fyrir kontraktur. Það er áríðandi að hafa MCP og PIP flekteraða til að koma í veg fyrir of mikið álag. Sjúkl- ingur æfir stíft heima t.d. einu sinni á klukkutíma. Vika 4-6: Kleinert tog tekið burt og má setja í staðinn fyrir það armband með flex- ionstogi. Varkárar úlnliðsæfingar. Áfram extensionæfingar á móti tog- inu með úlnlið í miðstöðu. Vika 6-8: Allri spelkumeðferð hætt. Aktíf flex- ion og extension lið fyrir Iið. Sjúkling- ur byrjar nú að beita hendinni við léttar athafnir heima fyrir. Ef kontrak- túrur eru til staðar er nauðsynlegt að beita spelkumeðferð. Ef allt er eðli- legt er tími til kominn að sjúklingur fari að drífa sig í vinnuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.