Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 51

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 51
49 stofnana fyrir heilbrigðisþjónustu. Þar kemur fram að öldrunarstofnanir (vistrými aldraðra, dvalarheimili og hjúkrunarheimili) eigi að sjá um öll hjálpartæki fyrir sína vistmenn, þó ekki gleraugu, heyrnartæki eða hjóla- stóla. Tryggingastofnun sér um að veita hjólastóla til þessara vistmanna ef þeir eiga rétt á þeim skv. reglum stofnunarinnar. Hjálpartæki fyrir sjónskerta: I fjárlögum fyrir árið 1993 er gert ráð fyrir að sú afgreiðsla sem verið hefur á hjálpartækjum fyrir sjónskerta hjá sjúkratryggingadeild TR flyst alfarið yfir til Sjónstöðvar íslands. Þar með hefur úthlutun allra hjálpartækja fyrir sjónskerta verið á ábyrgð Sjónstöðvar Islands frá 1. janúar sl. A þessum stöðum starfa sérfræðingar á sviði hjálpartækja fyrir annars vegar sjónskerta og heyrnarskerta. Þar sem hluti hjálpartækja var afgreiddur frá stöðvunum, var talið eðlilegt að þessi mál flyttust alfarið frá Tryggingastofn- un til Sjónstöðvar og Heyrnar- og talm.stöðvar. Auðveldar væri að fylgj- ast með þessum hjálpartækjum þar svo og yrði endurnýting betur mögu- leg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.