Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 30

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 30
28 Lítum á brýnustu vandamál iðjuþjálfunar í dag: - skortur á möguleikum til saman- burðar - skortur á skriflegum gögnum - töluverð þögul vitneskja - skortur á vísindalegum kerfum og kerfisbundnum framgangi (proce- dure) - skortur á skilningi á starfsgreininni, hún er ósýnileg - mismunandi þjónusta - skortur á skráningu eftir samræmd- um stöðlum - skortur á stöðlum fyrir iðjuþjálfun - ósamstaða um hversu víðtæk iðju- þjálfun er - erfiðleikar við að halda fast í stöður og fjölga stöðgildum fyrir iðjuþjálfa. Dagleg vandamál iðjuþjálfa: - Skortur á yfirsýn - forgangsröðun verkefna - faglegt óöryggi - skortur á markvissri lausn vandamála (fagleg endurskoðun) - vöntun á menntuðum stjórnendum - erfitt að halda fast í fagleg sér- einkenni í þverfaglegu samhengi. SKRÁNING Mikil áhersla er lögð á skráningu þeirrar þjónustu sem iðjuþjálfar veita. Skráning er talin vera afgerandi fyrir gæðaþróun framtíðarinnar. Að iðju- þjálfar skilgreini og skrái þá þjónustu sem þeir veita á samræmdan hátt. í Danmörku hefur verið reynt að skipta þjónustunni niður í flokka: 1. Upplýsingasöfnun 2. Meðferð á einstökum sviðum - líkamleg þjálfun - geðræn þjálfun - vitræn þjálfun 3. ADL þjálfun 4. Hjálpartæki og húsnæðisbreytingar 5. Leiðsögn varðandi lífsaðstæður 6. Viðhaldsþjálfun 7. Óbein þjálfun/þjónusta 8. Afboðanir/mætir ekki GÆÐAÞRÓUN í FRAMKVÆMD Hans Jörgen fjallaði einnig um mis- munandi módel fyrir gæðaþróun og leiðarvísa (referenceprogrammer) og mun ég ekki fara út í að skrifa um það hér því það yrði of langt mál. Vil ég í þessu sambandi benda á þau gögn sem liggja fyrir. Þessi hluti nám- skeiðsins fór að mestu fram í hóp- vinnu, með misjöfnum árangri þó, en í hópunum unnum við með ákveðin vandamál sem til staðar eru í okkar starfi og tengdum þau þeim hugtökum og módelum sem kynnt voru fyrir okkur. Hann undirstrikaði mikilvægi þess að unnið sé með gæðaþróun í hópi á vinnustaðnum, að það sé sjálfsögð krafa að sú vinna fari fram í vinnu- tíma. Áríðandi er að hópurinn setji tímamörk og að ferlið sé skráð. Einn- ig er mikilvægt að taka einangrað vandamál/hlut fyrir og byrja smátt. Til að skilgreina fagleg vandamál er vinnulýsing (praksisbeskrivelse) (góð aðferð en áríðandi er að ramminn fyrir hana sé samræmdur þ.e. upp- skriftin). Það kemur í veg fyrir að gæðaþróunin verði bundin við ákveðna vinnustaði og "virki" því bara fyrir þann stað. Einnig er undirstrikað að iðjuþjálfar taki þátt í gæðaþróun í þverfaglegum hópum, t.d. á einstakri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.