Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 29

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 29
27 Útgangspunktur iðjuþjálfunar en Sjúkdómur/sjúkdómshætta: - orsök - einkenni - athafnavandamál - íhlutun iðjuþjálfa í þessu sambandi tölum við um "pati- entens nærmeste udviklingszone", eða NUZO. Þetta er skilgreint sem: "Það bil sem er á milli núverandi getu einstaklingsins til að framkvæma e-ð, og þess sviðs sem felur í sér mögulega þróun hjá honum, undir leiðsögn eða í samvinnu við aðra". (Tilraunaþýðing undirritaðrar). "Lærdómur og þróun getur því aðeins átt sér stað í NUZO" Iðjuþjálfun snýst því um að finna NUZO sjúklingsins/skjólstæðingsins! Það sem á eftir að mikla þýðingu fyrir okkar fræðigrein er "klínisk resoner- ing" (samræming) og sú "þögla" vitn- eskja sem fagið býr yfir. Einnig verðum við að hafa í huga það sem liggur til grundvallar og er undir- staða iðjuþjálfunar: - Einstaklingurinn þroskast og lærir við vinnu (iðju) og athafnir. - Færni eykst og þróast við vinnu og leik. - Almennum félagslegum, andlegum og líkamlegum þörfum er fullnægt við vinnu, framleiðni og skapandi athafnir. SKILGREINING STARFSSVIÐS AJcveðið vandamál, á vinnustað eða í vinnu getur verið útgangspunktur fyrir gæðaþróun. Þá er mikilvægt að spyrja sig: í hverju felst starf mitt? I þessu sambandi er hugað að starfs- fysingu (stillingsbeskrivelse), vinnu- lýsingu (funktionsbeskrivelse) og verk- lýsingu (jobbeskrivelse). Starfslýsing: Yfirskipuð (overordnet) lýsing á stöðugildi, t.d.: - almennir launa- og ráðningarskil- málar - ráðningarstaður - ábyrgð og ákvarðanavald - skyldur varðandi samvinnu o.þ.h. Vinnulýsing. Almenn lýsing á innihaldi vinnunnar t.d.: - fagleg sérhæfing - raunveruleg tegund starfs, hér er átt við staðsetningu m.t.t. ábyrgðar á starfshlutfalli og ákvarðanavaldi t.d. ábyrgð gagnvart stjórn. Verklýsing: Lýsing á vinnuframlagi iðjuþjálfans, hvaða hlutar af vinnulýsingunni eru uppfylltir, þ.e.a.s. að hvaða marki og hvernig. HVERS VEGNA GÆÐAÞRÓUN? Hvers vegna er nauðsynlegt að stuðla að gæðaþróun í iðjuþjálfun og heil- brigðiskerfinu almennt? Lítum á tvær tegundir svars við þessu: Svar í vörn: - heilbrigði okkar er í hættu - félags- og heilbrigðiskerfið er í hættu - fag okkar er í hættu Svar í sókn: - fagleg þróun - kerfisbundin reynslusöfnun - handleiðsla samstarfsfélaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.