Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 36

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 36
Finnur Bárðarson iðjuþjálfi HANDÞJÁLFUN HVAÐ ER HANDÞJÁLFUN I stuttu máli fjallar handþjálfun um hreyfanleikann milli vöðva, sina, húð- ar og beina. Markmið þjálfunar er að viðhalda eðlilegri hreyfigetu milli þessara hluta. Skert hreyfigeta eftir handskaða orsakast sjaldan af breyt- ingum í liðnum sjálfum, heldur er um að ræða vöxt á bindvef inn í áður- nefnda hluti sem hindrar eðlilega hreyfingu. Það er þýðingarmikið að hafa í huga jafnvægið milli of mikillar þjálfunar og of lítillar þjálfunar. Við of mikla þjálfun örvar maður bind- vefsframleiðsluna og kollagena þræðir styttast. Við of litla þjálfun teygjum við of lítið á bindvefsþráðum þannig að þeir ná ekki þeirri Iengd sem er nauðsynleg fyrir eðlilega hreyfingu liðarins (sjá mynd 1). Markmið Það er eðlilegt að markmið þjálfunar sé að gera sjúklingi kleyft að nota höndina í athögnum daglegs lífs. Þegar sjúklingur er orðinn sáttur við virkni handarinnar og útlit má segja að settu marki sé náð. Handþjálfari Það er spurning hvort ekki sé eðlilegt að nota heitið handþjálfari. Margir sérfræðingar í skurðlækningum hafa kosið það heiti í stað sjúkra- og iðju- þjálfara. Það er nefnilega á engan hátt sjálfgefið að það sé iðjuþjálfi sem sinni þessu starfi. Hlutverk handþjálfarans er fyrst og fremst leiðbeinandi eðlis, það er að kenna sjúklingnum ákveðnar æfingar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.