Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 28

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 28
Þóra Leosdóttir iðjuþjálfi 26 FRÁ FRÆÐ SLUNEFND Annað þeirra tveggja námskeiða, sem II stóð fyrir í samvinnu við Endur- menntunarstofnun og haldin voru af erlendum iðjuþjálfum, var "Gæða- trygging innan iðjuþjálfunar". Þetta var þriggja daga námskeið haldið í Tæknigarði í veðravilltum janúarmán- uði sl. Leiðbeinandi námskeiðsins var danskur iðjuþjálfi að nafni Hans Jörg- en Bendixen. Hann starfar sem fagleg- ur leiðbeinandi hjá danska iðjuþjálfa- félaginu og er, ásamt Tinu Voltelen formanni félagsins, sá sem hefur stuðl- að hvað mest að útbreiðslu gæðaþró- unar meðal kollega okkar í Danmörku og Svíþjóð. Þátttakendur voru sautján talsins og ég held að fullyrða megi að almenn ánægja hafi verið með námskeiðið. Að vísu hefði fjöldi þátttakenda mátt vera aðeins meiri, til að þetta stæði undir sér fjárhagslega. Hér verður aðeins stiklað á stóru í efnislegri umfjöllun, en bent skal á að lesefni frá námskeiðinu er til á bóka- safni IÍ. HVAÐ ER GÆÐAÞRÓUN? Hans Jörgen hóf námskeiðið á að skilgreina orð og hugtök. Hann benti á skilgreiningar í ýmsum þeirra greina er fylgdu námskeiðsgögnum. Það má segja að markviss umræða og mótun gæðaþróunar hafi verið við lýði í danska félaginu allt frá árinu 1988. Hans Jörgen undirstrikaði að danskir iðjuþjálfar hefðu kosið að nota orðið gæðaþróun í stað gæðatryggingar eins í upphafi. Gæðaþróun fæli í sér þróun mála og þar af leiðandi tryggingu gæða og endurskoðun á þeim. Gæðaþróun er því: A. Að koma á fót reglum og stöðlum við endurskoðun á heilbrigðisþjón- ustu. B. Ferli sem fela þarf í sér eftirfar- andi þætti: - Skilgreining á vandamáli - Fastsetja viðmiðanir og staðla - Upplýsingasöfnun - Gæðamat - Orsakagreining - Gæðaumbætur - Endurskoðun C. Ferli sem inniheldur mælingar, mat og aukningu á gæðum eins og þörf er á. U PPS PRETTAN í IÐJUÞJÁLFUN Mótun og vinna ineð gæðaþróun krefst þess að við skilgreinum iðju- þjálfun - hin sígilda spurning: "Hvað er iðjuþjálfun"?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.