Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 45

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 45
43 Nú hófumst við handa við að útbúa veggspjöld. Við ræddum yfirskriftir og okkur kom saman um að hafa lítinn og skýran texta og einfaldar myndir. Yfirskriftirnar voru: - Hvað gera iðjuþjálfar? - Hvar starfa iðjuþjálfar? - Iðjuþjálfar hafa samstarf við... - Dæmi um námsgreinar ...I hj>w*“£Í»» . Iðjuþjitfua getur góða atuiaau- moguleika - i aag eru ca. 2! ttóiur lausar i ýmsum beil- brigilsstarnunum. saci'iSS;"* Að síðustu var eitt veggspjald með slagorðum af ýmsu tagi. Veggspjöldin voru skærgul að lit og svart letur. Textinn var unninn á Mackintosh tölvu Endurhæfingar- deildar Lsp., leturgerð Italic sem síðan var stækkað upp. Reynsla: I stórum dráttum var kynningarefnið gott. Það reyndist fínt að hafa upp- lýsingar um námsgreinar og lista yfír viðurkennda skóla. Veggspjöldin reyndust einnig vel. Það sem mætti hafa í huga í framtíð- inni: - Hafa eitthvað af stærri hjálpartækj- um t.d. hjólastól og tæknileg hjálp- artæki til sýnis og prófunar. - Spelkur vekja greinilega áhuga og væri hægt að sýna spelkugerð. Ath.! Þetta fer þó algjörlega eftir því húsnæði sem í boði er. - Myndband þyrfti að vera á íslensku og/eða slidesmyndasería til kynn- ingar á starfinu og einstökum starfs- sviðum. Þetta þykir okkur brýnt verkefni fyrir næsta ár. - Útbúa þyrfti bækling um námið, þ.e. almennar upplýsingar um inngöngu- skilyrði, námsgreinar, starfssvið m.m. Þetta þyrfti að vera einfaldur bækl- ingur sem fólk gæti tekið með sér. - Ef leigja á sjónvarpsskjá eða myndbandstæki eða annan tækniútbúnað þarf að gera það með góðum fyrirvara!! - I kynningarhóp þurfa að veljast iðjuþjálfar sem hafa lært í fleiri en einu landi. - Það væri einnig gott að hafa karl- kynsiðjuþjálfa á staðnum (strákarnir dvöldu ekki við básinn, töldu þetta greinilega stelpufag).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.