Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 18

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 18
16 ar sínar og félagslega aðlögun. Nokk- ur dæmi eru um það að læknar eða fóstrur hafi vísað foreldrum á skólann eða þá að hlutir sem þessir spyrjist út meðal foreldra. Það er því spurning sem ég hef verið að velta fyrir mér hvort koma ætti á nánara samstarfi milli greiningarstöðvar, iðjuþjálfa og jafnvel leikskóla innan ákveðinna svæða þar sem bjóða mætti börnum upp á slíka þjónustu sem við höfum verið að veita. Markmiðin sem voru nefnd í upphafi greinarinnar geta áfram staðið, en ef fram heldur sem horfir og foreldrar með börn sem t.d. hafa skerta hreyfi- getu sækja meir inn í skólann þarf að breyta ákveðnum þáttum í starfsemi hans. Sérstaklega hvað varðar fag- þekkingu kennara, fjölda þeirra og aðbúnað. Ég hef trú á að ganga þurfi út frá öðrum forsendum en þegar haldið var af stað í upphafi og spurn- ingum eins og hvað er það sem við erum að sækjast eftir? og hvers vegna? verður að vera hægt að svara. Það er fagnaðarefni að bæði íþrótta- kennarar og fóstrur hafa gefið hreyf- ingu barnanna meiri gaum en áður og fagvitund þessara stétta á greinilega eftir að stykjast til muna áður en langt um líður. Vinna sein þessi verður að bera öll merki fagmennsku og faglegra vinnubragða. Það er því nauðsynlegt að hefja kann- anir á Iíkamsfari íslenskra leikskóla- og grunnskólabarna sem m.a. taka til hreyfiþroska þeirra og afkastagetu. Þannig má bera niðurstöður okkar við sams konar kannanir sem gerðar hafa verið erlendis. Þetta yrði og til að taka af allan vafa um það hvort hreyfifærni barna og líkamsburður sé verri nú en áður auk þess sem fylgjast mætti með honum á næstu árum. Börnin eiga ekki skilið að fá svör eins og ég held að þau séu eða ég tel að hreyfifærni þeirra sé o.s.frv. I nútíma þjóðfélagi eru hinar ýmsu fisktegundir og fiskistofnar rannsakaðir ofan í kjölinn og maðurinn veit nákvæmlega hvað steðjar að og hvernig megi bregðast við þegar vissar tegundir og ákveðnir sjúkdómar eiga í hlut. A ekki barnið slíkt hið sama skilið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.