Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Síða 41

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Síða 41
39 þannig úr garði gert að það veiti fulla virka extension og fulla passífa flexion. (sjá mynd 4). Tilgangurinn með því er að hlífa vöðvasinunni en um leið að gefa passífa hreyfingu án þess að álagið á sinuna verði of mikið. I þessum fasa er mjög mikil- vægt að viðhalda fullri exten- sion í PIP og DIP lið. Sjúkl- ingur má extendera að fullu að því marki sem spelkan leyfir. Hngin aktíf flexion er leyfð fyrstu fjórar vikurnar. Passíf flexion af hverj- um lið fyrir sig. Passíf extension af DIP ef nauðsyn krefur til að koma í veg fyrir kontraktur. Það er áríðandi að hafa MCP og PIP flekteraða til að koma í veg fyrir of mikið álag. Sjúkl- ingur æfir stíft heima t.d. einu sinni á klukkutíma. Vika 4-6: Kleinert tog tekið burt og má setja í staðinn fyrir það armband með flex- ionstogi. Varkárar úlnliðsæfingar. Áfram extensionæfingar á móti tog- inu með úlnlið í miðstöðu. Vika 6-8: Allri spelkumeðferð hætt. Aktíf flex- ion og extension lið fyrir Iið. Sjúkling- ur byrjar nú að beita hendinni við léttar athafnir heima fyrir. Ef kontrak- túrur eru til staðar er nauðsynlegt að beita spelkumeðferð. Ef allt er eðli- legt er tími til kominn að sjúklingur fari að drífa sig í vinnuna.

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.