Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 52

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 52
50 íþrótta- og útbreiðslusviðs íþróttasam- bands fatlaðra), aðgengi (Sigurður Björns- son, Landssamtökum Sjálfsbjargar) og samgöngumál (? íslenskur fulltrúi). Þessi hópur hittist reglulega hér heima undir stjórn Margrétar Margeirsdóttur, deildar- stjóra í Félagsmálaráðuneytinu. Helios II samstarfsverkefnið er til lok árs 1996 og allt er enn óljóst um framtíð verkefnisins. • Fræðsludagur um Helios. Þann 7. febrúar 1996 var haldinn fræðsludagur hér á ís- landi um Helios II verkefnið og komu þá til landsins tveir fulltrúar frá Helios skrif- stofunni í Brussel, framkvæmdastjóri Helios II og framkvæmdastjóri sérfræð- ingahóps Helios II. Var fræðsludagurinn vel sóttur af um 140 manns og þar af mátti sjá nokkra félagsmenn IÍ. • Handynet. Hjálpartækjamiðstöð TR er miðstöð íslands er tengist evrópska Handynet upplýsingatölvukerfinu um hjálpartæki, en hjálpartækjamiðstöðin tengdist því starfi 1995. Það eru 18 lönd í Evrópu sem tengist Handynet. Þarna er að finna upplýsingar á geisladiski um hjálpartæki framleidd í Evrópu, framleið- endur og dreifingaraðila, þjónustu í lönd- unum og hvaða lög og reglur gilda um hjálpartæki í hverju landi. í dag er unnið að þýðingu gagnagrunnsins á íslensku, en nú eru upplýsingar í kerfinu á 10 mis- munandi tungumálum. Verkefni fram- undan hér heima er m.a. gagnasöfnun frá íslandi í kerfið. Kerfið gerir kröfur um nýjustu upplýsingar hverju sinni, en það eru gefnir út 3 geisladiskar á ári. Geisla- diskur er fyrir DOS- og Windows kerfi. Reynt hefur verið að gefa smá innsýn í það erlenda samstarf sem hjálpartækjamiðstöð TR tengist. Frekari upplýsingar um ofan- greind atriði eru fúslega veittar fyrir áhuga- sama félagsmenn IÍ. Björk Pálsdóttir erforstöðmaðnr hjálpartækjamiðstöðvar TR. Hún lank námi í iðjuþjálfun frá Skoleti for ego- og fysiterapeuter í Hostebro í Danmörku 1980. Lausar stöður Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 100% staða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.