Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 51

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 51
49 rænnu heildarsamtökum fatlaðra. Fjöl- mörg norræn verkefni hafa fengið styrki frá NUH en íslendingar hafa tengst fimm verkefnum sem NUH hefur styrkt/styrkir og þar af eru íslendingar leiðandi í tveim- ur. Hjálpartækjamiðstöð TR hefur tengst/ tengist fjórum af þessum verkefnum. þau eru: Nordlysbæklingurinn 1993 (saman- tekt af hugbúnaði fyrir þá sem ekki hafa náð lestrar -og skriftarfæmi), NORDana- LYS handbók fyrir fagaðila 1995 (úttekt á hugbúnaðinum í Nordlýsbæklingnum svo og aðferðafræði hvernig þjálfa megi fæmi til lesturs, skriftar og boðskipta með notkun þessa hugbúnaðar), Tantaculus 1993 (tengibox við tölvur fyrir rofa og um- hverfisstjórnunarbúnað) og Tjáriti 1996 (nýtt tjáskiptahjálpartæki fyrir málhaml- aða og heyrnarskerta sem Hugfang hf. er að þróa. Jet-Pro í Noregi/íslandi, Tölvu- miðstöð fatlaðra og Samskiptastöð heym- arlausra eru einnig samstarfsaðilar). Fimmta verkefnið er BlissGrammer 1993 (tengiforrit milli blisshugbúnaðar og tal- gervils), verkefni Jóns Hjaltalíns Magnús- sonar. * Skólaráð NUD. Anna Soffía Óskarsdóttir, þjálfunarskóla ríkisins er fulltrúi íslands í skólaráði NUD. * Endurskoðun norrænnar samvinnu. Nor- ræn samvinna er almennt í mikilli endur- skoðun nú og gera má ráð fyrir breyting- uin á störfum þessara nefnda í nánustu framtíð. ^amstarf hjálpartækjastofnana ^orðurlanda * Frá 1994 hef ég sótt fundi yfirmanna hjálp- artækjastofnana á Norðurlöndum, en auk þeirra sitja fundina framkvæmdastjórar NNH og NUH. Hjálpartækjastofnanirnar eru Hjælpemiddelinstituttet í Danmörku, Handikappinstituttet í Svíþjóð, Rikstryg- desverket (og Sintef-Rehab) í Noregi, Stakes í Finnlandi og Hjálpartækjamið- stöð Tryggingastofnunar ríkisins á ís- landi. Mikið samstarf er á milli þessara stofnana, m.a. með tilliti til prófana á hjálpartækjum, upplýsingamiðlunar, út- boðsvinnu á hjálpartækjum og fleira. Stofnanirnar í Danmörku, Noregi og Sví- þjóð eru sérstaklega virkar í því stöðlun- arstarfi sem fram fer í CEN og ISO á sviði hjálpartækja. Hjálpartækjamiðstöðin tek- ur nú þátt í sérstöku verkefni á vegum hjálpartækjastofnanna varðandi gerð kröfulýsingar á fjarstýribúnaði, sem taka þarf tillit til við prófun slíks búnaðar. Helios II • Félagsmálaráðuneytið á íslandi tengdist Helios II verkefninu, með fullri aðild l.janúar 1996. Helios II er samstarfsverk- efni Evrópuþjóða um málefni fatlaðra. fs- land tengdist þessum verkefnum á tíma- bilinu 1994-1996. Það eru 8 verkefni á vegum Helios II, sem íslendingar tengjast. Verkefnin auk forsvarsmanna eru: ráð- gjafanefnd (Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri í Félagsmálaráðuneytinu), umræðuhópur samtaka fatlaðra (Helgi Hróðmarsson, starfsmaður samvinnu- nefndar þroskahjálpar og Örykjabanda- lagsins), Handynet-tölvukerfið um hjálp- artæki (Björk Pálsdóttir, forstöðumaður hjálpartækjamiðstöðvar TR), atvinnumál og starfshæfing (Guðrún Hannesdóttir, forstöðumaður Starfsþjálfunar fatlaðra), blöndun fatlaðra í almenna skóla (Kol- brún Gunnarsdóttir, deildarstjóri í Menntamálaráðuneytinu), félagsleg að- lögun og íþróttir (Ólafur Jensson, formað- ur íþróttasambands fatlaðra og Anna Kar- ólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.