Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 25

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 25
23 Guðrún Pálmadóttir, iðjuþjálfi, M.S. Snæfríður Þ. Egilson, iðjuþjálfi, M.S. Skýrsla um kynnisferð tíl Danmerkur í tengslum við undirbúning náms í iðjuþjálfun á ísiandi Inngangur: Dagana 6.-10. nóvember 1995 fóru undirritaðar, Guðrún Pálmadóttir og Snæfríður Þ. Egilson í ferð til Dan- merkur til að kynna okkur fyrirkomulag iðju- þjálfunarnáms í Kaupmannahöfn og Alaborg. Auk þess tókum við þátt í fundum COTEC (Committee of Occupational Therapists for the European Communities) og ENOT- HE (European Network of Occupational Therapy in Higher Education) þar sem var fjallað um iðjuþjálfunarmenntun í Evrópu. Markmið ferðarinnar var að afla upplýsinga vegna undirbúnings náms í iðjuþjálfun. Menntamála- ráðuneytið styrkti för okkar um kr. 75.000. Iðjuþjálfaskólar í Danmörku eru 7 og út- skrifa á hverju ári 400 iðjuþjálfa. Námið tek- ur 3 ár. Fulltrúar iðjuþjálfaskólanna og danska iðjuþjálfafélagið hafa ítrekað reynt að fá námið lengt í 4 ár. Þessi barátta hefur verið árangurslaus til þessa, m.a. vegna þess að skyldar heilbrigðisgreinar eru einnig með 3ja ára nám. Lenging á iðjuþjálfanám- inu myndi því að líkindum kalla á víðtækar og dýrar kerfisbreytingar. Mikill áhugi er á náminu og sívaxandi eftirspurn eftir iðjuþjálfum í Danmörku. Nýlega kom tilskipun frá danska Mennta- málaráðuneytinu um að auka skyldi nem- endafjölda enn frekar. Allt að helmingur danskra iðjuþjálfa vinnur á vegum sveitar- félaga utan hefðbundinna sjúkrastofnana og starfsvettvangur þeirra og viðfangsefni eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.