Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 27

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 27
25 Rætt var um framhaldsnám í iðjuþjálfun í Evrópu, nemendaskipti og annað. ísland getur sótt faglega aðstoð til þessara sam- taka. Samantekt: Það er álit okkar að ferðin hafi verið einstak- lega gagnleg. Við fengum þarna faglegar og hagnýtar upplýsingar er munu reynast vel við undirbúning náms í iðjuþjálfun á ís- landi. Hingað til höfum við litið fyrst og fremst til Norður-Ameríku varðandi upp- byggingu, fyrirkomulag og innihald náms- ins, en á Norðurlöndunum er einnig margt áhugavert að finna. Ferðin varð til þess að við mynduðum sambönd við forvígismenn skólamála á Norðurlöndunum og ýmsa aðra fagaðila í Evrópu. Við fundum fyrir miklum stuðningi og áhuga á þeim undir- búningi er hér fer fram. Fram kom að við stofnun iðjuþjálfanáms í dag kemur ekkert annað en 4ra ára B.S. nám til greina. fanúar, 1996 Guðrún Pálmadóttir Snæfríður Þ. Egilsson Iðjuþjálfar á gcödeild Á geödeild Fjóröungsjúkrahússins á Akureyri eru eftirtaldar stööur lausar til umsóknar frá 1. ágúst 1996: 1. Staða yfiriðjuþjálfa, ótímabundin. 2. Staða iðjuþjálfa, til tveggja ára. Geödeild FSA veitir bráöahjálp, meöferö og endurhæfingu vegna geösjúkdóma og sálræns kreppuástands. Deildin þjónar fyrst og fremst íbúum Noröur- og Austurlands. Þar starfa auk iöjuþjálfa: geölæknar (þrír), deildarlæknir, hjúkrunarfræöingar, sjúkraliöar, sálfræöingar, félagsráögjafi og aðstoöarfólk. Næsta haust mun hálf staöa sérkennara tengjast deildinni. Þá hefst einning tilraun til skipulagörar meðferöar í dagvist fyrir 6-8 sjúklinga. Meöferöarrými sólarhringsvistunar eru 10 talsins. Þjónusta viö fólk utan sjúkrahússins fer vaxandi. Nánari upplýsingar veita Kristín Sigursveinsdóttir yfiriöjuþjáli og Sigmundur Sigfússon yfirlæknir í síma 463 0100. Umsóknir með uppýsingar um menntun og fyrri störf skulu sendar Sigmundi Sigfússyni, yfírlækni Geðdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 600 Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.