Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Side 27

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Side 27
25 Rætt var um framhaldsnám í iðjuþjálfun í Evrópu, nemendaskipti og annað. ísland getur sótt faglega aðstoð til þessara sam- taka. Samantekt: Það er álit okkar að ferðin hafi verið einstak- lega gagnleg. Við fengum þarna faglegar og hagnýtar upplýsingar er munu reynast vel við undirbúning náms í iðjuþjálfun á ís- landi. Hingað til höfum við litið fyrst og fremst til Norður-Ameríku varðandi upp- byggingu, fyrirkomulag og innihald náms- ins, en á Norðurlöndunum er einnig margt áhugavert að finna. Ferðin varð til þess að við mynduðum sambönd við forvígismenn skólamála á Norðurlöndunum og ýmsa aðra fagaðila í Evrópu. Við fundum fyrir miklum stuðningi og áhuga á þeim undir- búningi er hér fer fram. Fram kom að við stofnun iðjuþjálfanáms í dag kemur ekkert annað en 4ra ára B.S. nám til greina. fanúar, 1996 Guðrún Pálmadóttir Snæfríður Þ. Egilsson Iðjuþjálfar á gcödeild Á geödeild Fjóröungsjúkrahússins á Akureyri eru eftirtaldar stööur lausar til umsóknar frá 1. ágúst 1996: 1. Staða yfiriðjuþjálfa, ótímabundin. 2. Staða iðjuþjálfa, til tveggja ára. Geödeild FSA veitir bráöahjálp, meöferö og endurhæfingu vegna geösjúkdóma og sálræns kreppuástands. Deildin þjónar fyrst og fremst íbúum Noröur- og Austurlands. Þar starfa auk iöjuþjálfa: geölæknar (þrír), deildarlæknir, hjúkrunarfræöingar, sjúkraliöar, sálfræöingar, félagsráögjafi og aðstoöarfólk. Næsta haust mun hálf staöa sérkennara tengjast deildinni. Þá hefst einning tilraun til skipulagörar meðferöar í dagvist fyrir 6-8 sjúklinga. Meöferöarrými sólarhringsvistunar eru 10 talsins. Þjónusta viö fólk utan sjúkrahússins fer vaxandi. Nánari upplýsingar veita Kristín Sigursveinsdóttir yfiriöjuþjáli og Sigmundur Sigfússon yfirlæknir í síma 463 0100. Umsóknir með uppýsingar um menntun og fyrri störf skulu sendar Sigmundi Sigfússyni, yfírlækni Geðdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 600 Akureyri

x

Iðjuþjálfinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.