Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 6

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 6
og bókasafnsnefndin ákvörðun um að gefa Háskólabókasafninu þetta safn. Rökin voru aðallega þau að þar eru bækurnar aðgengi- legri bæði fyrir iðjuþjálfa sjálfa og aðra. Einnig er þetta tækifæri til að vekja athygli á tilveru okkar stéttar og að háskólanám sé á leiðinni. Formleg afhending fór fram 15. mars sl. þar sem gjöf okkar var stillt mjög snyrtilega upp í sérstökum reit. Var bóka- safnsnefnd og formanni félagsins boðið í myndatöku og kaffi hjá yfirbókaverði lands- bókasafns íslands sem sendi frá sem frétta- tilkynningu í fjölmiðla. Námskeið um álagsmeiðsii Námskeiðin um einkenni vegna endurtek- ins álags á hreyfi- og stoðkerfi við vinnu eða aðra einhæfa iðju, sem verða haldin í lok maí og byrjun júní eru sennilega einn stærsti og mikilvægasti atburður sem félagið hefur nokkurn tíma hrint í framkvæmd. Þetta er í fyrsta skipti á okkar 20 ára ferli sem við stöndum fyrir jafn umfangsmikilli fræðslu fyrir aðrar heilbrigðisstéttir og almenning. Við vonumst til að þetta styrki tengsl okkar Frá vinstri iðjuþjálfarnir Helga Guðjónsdóttir, Gerður Gústavsdóttir og Hope Knútsson ásamt Einari Sigurðssyni landsbókaverði. við annað fagfólk. íslenskir iðjuþjálfar alast ekki upp faglega við hlið annarra heilbrigð- isstétta sem þess vegna þekkja ekki nægi- lega vel starf okkar og menntun. Námskeið- in um álagseinkenni er kjörið tækifæri til að leggja eitthvað af mörkum til almennings og um leið að kynna hlutverk iðjuþjálfunar í forvörnum og meðferð á þessum algengu fylgifiskum nútímatækninnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.