Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 42

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 42
---------------------40--------------------------- Snæfríður Þóra Egilson Notkun ferlihjálpartækja með ungum fötluðum börnum ið í lífi barna er þau þróast frá því að vera ósjálfbjarga ungabörn upp í tiltölulega sjálf- bjarga einstaklinga. Barnið lærir að fara um sjálft og að nota hendur sínar til að skynja og handfjatla hluti í umhverfinu. Það nær stjórn á hægðum og þvagi, skilningi og mál- þroska fleygir fram og tengsl og samskipti við aðra verða sífellt fjölbreyttari. Aukin hreyfifærni gerir barninu kleift að tileinka sér reynslu af ýmsu tagi, og þar með tilfinn- ingu fyrir sjálfstæði og eigin færni. Og eftir því sem málþroski og stjórn á talmáli eykst, aukast jafnframt möguleikar á félagslegum samskiptum. Piaget (1954) gerði mikið úr mikilvægi samhæfingu hreyfinga við sjón og heyrn og því hvernig eigin reynsla og upplifun ýta undir og fóstra forvitni, stuðla að því að barnið finni ólíkar leiðir að settu marki og tengi saman markmið og leiðir. Um leið vex því ásmegin og það öðlast vissu um eigin getu og ágæti. Allt eru þetta mikilvægir þættir fyrir almennan þroska. Þrátt fyrir að fagmenn séu sammála um mikilvægi hreyfinga við að tileinka sér reynslu hafa í raun ekki verið gerðar margar Grein þessi byggir að hluta á bók- arkafla um ferlimál sem undirrituð vann ásamt Christine Wright-Ott iðjuþjálfa við Rehabili- tation Engineering Center, Lucille Packard barnaspítalanum við Stan- ford í Kaliforníu. Kaflann er að finna í bókinni „Occupational Therapy for Children" sem kom út fyrr á þessu ári hjá Mosby forlag- inu í Bandaríkjunum. Þroskakenningar Það er viðurkennt að hreyfiþroski og aðrir þroskaþættir eru nátengdir og að reynsla barna og upplifun í frumbernsku hefur áhrif á hegðan þeirra og þroskamöguleika. Fyrstu fjögur ár lífsins gerist óhemju mik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.