Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 47

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 47
45 megi tákn til að örva börnin til dáða. Reynsl- an segir okkur að mörg þessara barna muni aldrei ná góðum tökum á töluðu máli. Við bíðum ekki eftir því að það komi í ljós hver standi sig vel og hver síður, heldur hefjum við markvissa örvun strax á fyrsta aldursári. Þegar við hittum fyrir börn með alvarlega hreyfihömlun þekkjum við á sama hátt oft ferlið og framgang mála, líkt og fram kemur í flokkun Hays hér að ofan. Sum bamanna læra að ganga seint um síðir, önnur ekki. En höfum við efni á því að bíða eftir því að reynslan leiði slíkt í ljós? Og hverju töpum við á þeirri bið? Tilgangur með notkun hjálpartækja hefur gjaman verið skilgreindur á þennan veg: 1- að auka færni 2. að viðhalda fæmi 3. að fyrirbyggja frekari fötlun Eg tel rétt að bæta við fjórða liðnum, en hann hljóðar svo: 4- að ýta undir alhliða þroska og fyrirbyggja áunnið hjálparleysi. Heimildaskrá: Bertenthal B.I., Campos J.J., and Barrett K.C. (1984). Self-produced locomotion: an organizer of emo- tional, cognitive, and social development in in- fancy. í R.N. Emde og R.J. Harmon (ritstj): Cont- inuities and Discontinuities in Development. New York, Plenum Press. Brinker, R.P. & Lewis, M. (1982). Making the world work with microcomputers: a learning prosthesis for handicapped infants. Exceptional Children, 49, 163-170. Butler, C. (1986). Effects of powered mobility on self- initiated behaviors of very young children with locomotor disability. Developmental Medicine & Child Neurology. 28,325-332. Butler, C. (1988). Powered tots: Augmentative mobility for locomotor disabled youngsters. American Physical Therapy Association Pediatric Publication. 14, 472-474. Campos J .J. og Bertenthal B. I. (1987). Locomotion and psychological development in infancy. í K.M. Jaffe (ritstj.): Childhood powered mobility: Develop- mental, technical, and clinical perspectives. Proceed- ings of the RESNA First Northwest Regional Confer- ence (bls.11-42). Washington DC: RESNA Press. Hays, R. (1987). Childhood motor impairments: clin- ical overview and scope of the problem. í K.M. Jaffe (ritstj.): Childhood powered mobility: Develop- mental, technical, and clinical perspectives. Proceed- ings of the RESNA First Northwest Regional Confer- ence (bls. ???). Washington DC: RESNA Press. Piaget, J. (1954). The construction of reality in the child. New York: Basic Books. Paulsson, K. og Christoffersen, M (1984). Psychological aspects of technical aids: how does independent mobility affect the psychological and intellectual development of children with physical disabilities. Proceedings of the Second Annual Conference on Rehabilitation Engineering (bls.282-286). Washington, DC RESNA Press Treffler, E., Hobson, D., Taylor, S., Monahan, L., & Shaw, C. (1993). Seating and mobility. Tucson: Ther- apy Skill Builders. Wright,-Ott, C. & Egilson, S. Þ. (1996). Mobility. IJ. Case-Smith, A.S. Allen & P.N Pratt (ritstj.) Occupational Therapy for children (bls. 562-580). St. Louis: Mosby. Snæfríður Þóra Egilson er yfiriðjuþjálfi á Greitiingar- ográðgjafarstöð ríkisins. Hún stunaði nám við Iðjuþjálfaskólattn t Osló 1978-1981. Hún lauk mastersprófi ífaginu frá San ]ose University árið 1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.