Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Side 47
45
megi tákn til að örva börnin til dáða. Reynsl-
an segir okkur að mörg þessara barna muni
aldrei ná góðum tökum á töluðu máli. Við
bíðum ekki eftir því að það komi í ljós hver
standi sig vel og hver síður, heldur hefjum
við markvissa örvun strax á fyrsta aldursári.
Þegar við hittum fyrir börn með alvarlega
hreyfihömlun þekkjum við á sama hátt oft
ferlið og framgang mála, líkt og fram kemur
í flokkun Hays hér að ofan. Sum bamanna
læra að ganga seint um síðir, önnur ekki. En
höfum við efni á því að bíða eftir því að
reynslan leiði slíkt í ljós? Og hverju töpum
við á þeirri bið?
Tilgangur með notkun hjálpartækja hefur
gjaman verið skilgreindur á þennan veg:
1- að auka færni
2. að viðhalda fæmi
3. að fyrirbyggja frekari fötlun
Eg tel rétt að bæta við fjórða liðnum, en
hann hljóðar svo:
4- að ýta undir alhliða þroska og fyrirbyggja
áunnið hjálparleysi.
Heimildaskrá:
Bertenthal B.I., Campos J.J., and Barrett K.C. (1984).
Self-produced locomotion: an organizer of emo-
tional, cognitive, and social development in in-
fancy. í R.N. Emde og R.J. Harmon (ritstj): Cont-
inuities and Discontinuities in Development. New
York, Plenum Press.
Brinker, R.P. & Lewis, M. (1982). Making the world
work with microcomputers: a learning prosthesis
for handicapped infants. Exceptional Children, 49,
163-170.
Butler, C. (1986). Effects of powered mobility on self-
initiated behaviors of very young children with
locomotor disability. Developmental Medicine &
Child Neurology. 28,325-332.
Butler, C. (1988). Powered tots: Augmentative mobility
for locomotor disabled youngsters. American
Physical Therapy Association Pediatric Publication. 14,
472-474.
Campos J .J. og Bertenthal B. I. (1987). Locomotion and
psychological development in infancy. í K.M. Jaffe
(ritstj.): Childhood powered mobility: Develop-
mental, technical, and clinical perspectives. Proceed-
ings of the RESNA First Northwest Regional Confer-
ence (bls.11-42). Washington DC: RESNA Press.
Hays, R. (1987). Childhood motor impairments: clin-
ical overview and scope of the problem. í K.M. Jaffe
(ritstj.): Childhood powered mobility: Develop-
mental, technical, and clinical perspectives. Proceed-
ings of the RESNA First Northwest Regional Confer-
ence (bls. ???). Washington DC: RESNA Press.
Piaget, J. (1954). The construction of reality in the child.
New York: Basic Books.
Paulsson, K. og Christoffersen, M (1984). Psychological
aspects of technical aids: how does independent
mobility affect the psychological and intellectual
development of children with physical disabilities.
Proceedings of the Second Annual Conference on
Rehabilitation Engineering (bls.282-286). Washington,
DC RESNA Press
Treffler, E., Hobson, D., Taylor, S., Monahan, L., &
Shaw, C. (1993). Seating and mobility. Tucson: Ther-
apy Skill Builders.
Wright,-Ott, C. & Egilson, S. Þ. (1996). Mobility. IJ.
Case-Smith, A.S. Allen & P.N Pratt (ritstj.)
Occupational Therapy for children (bls. 562-580).
St. Louis: Mosby.
Snæfríður Þóra Egilson er yfiriðjuþjálfi á
Greitiingar- ográðgjafarstöð ríkisins.
Hún stunaði nám við Iðjuþjálfaskólattn t Osló
1978-1981.
Hún lauk mastersprófi ífaginu frá San ]ose
University árið 1994.