Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 29

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 29
27 Emma Pétursdóttir iðjuþjálfanemi Ingibjörg Garðarsdóttir iðjuþjálfanemi PBL - Ný námstilhögun við Iðjuþjálfaskólann í Kaupmannahöfn 1. september 1995 var námsskipu- lagi breytt við Iðjuþjálfaskólann í Kaupmannahöfn yfir í svokallaða PBL-aðferð. Við, sem skrifum þetta, erum fyrstu íslendingarnir sem læra undir þessu nýja náms- skipulagi. Okkur langar að miðla af reynslu okkar og segja ykkur heima á íslandi aðeins frá náminu. Við vonum að þessi pistill verði til þess að áhugasamir um iðjuþjálfun fái innsýn í námið eftir hinni nýju tilhögun. Einnig væri óskandi að stafandi iðjuþjálfar fái jákvæða mynd af okkur PBL-nemum sem verðandi „kollegum". Hvað er PBL-aðferð? PBL er skammstöfun fyrir „problem baser- tet læring" á dönsku. Satt að segja erum við í stökustu vandræðum með að þýða þetta yfir á íslensku. Orðið „problem" hefur hér breiðari merkinu en íslenska orðið vanda- mál. Það getur líka þýtt viðfangsefni, verk- efni eða dæmi. „Læring" þýðir hér nám eða það að læra og nema vitneskju. Að okkar mati er erfitt að finna tilsvarandi orð á ís- lensku og höldum okkur því við skamm- stöfunina BPL. Við látum öðrum eftir að þýða þetta yfir á ástkæra ylhýra. Hugtakið PBL vísar til námsaðferðar sem hefur verið notuð í 25 ár og er grundvölluð á uppeldisfræðilegum kenningum. Aðferðin var upphaflega þróuð og notuð við læknis- fræðideild í bandarískum háskóla. Smám saman var farið að nota hana í fleiri skólum og hinum ýmsu fögum, t. d. hjúkrunarfræði, iðju- og sjúkraþjálfun, félagráðgjöf, jarð- fræði og verkfræði. Nú er aðferðin notuð í iðjuþjálfaskólanum í Tromso í Noregi, Ling- kjoping í Svíþjóð, NewCastle í Ástralíu og hér í Kaupmannahöfn svo eitthvað sé nefnt. Þess má geta að skólinn í Kaupmannahöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.