Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 50

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 50
48 starf, og er það ekki síst að þakka góð og ánægjuleg samskipti og samstarf við nor- ræna nágranna okkar á sviði hjálpartækja- mála. Það er augljóst að ekki er hægt að taka þátt í öllu starfi á Norðurlöndum og í Evr- ópu á hjálpartækjasviði, en það hefur verið reynt að velja/tengjast ákveðnum nefndum og vinnuhópum sem talið er að veiti okkur hentugustu upplýsingarnar og þekkinguna. Ég vil nefna nokkrar nefndir og verkefni í erlendu samstarfi sem ég hef tekið þátt í, er þátttakandi í eða tengist að einhverju leyti. Norræna nefndin um málefni fatlaðra (NNH) og norræna menntastofnunin fyrir starfsfólk sem vinnur með daufblindum (NUD) • Stjóm NNH og NUD: Árið 1989 varð ég tilnefnd af Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu sem varamaður í stjórn NNH og NUD og aðalmaður frá 1994. Tveir fulltrúar eru frá hverju landi í stjórn NNH og NUD. Hinn fulltrúinn er Ásta B. þorsteinsdóttir, fulltrúi Landssamtaka þroskahjálpar, en hún er tilnefnd af Fé- lagsmálaráðuneytinu. Tilnefning er til þriggja ára í senn. NNH er samstarfs- og fagstofnun um málefni fatlaðra og ber ábyrgð á stefnumótun og samhæfingu í þeim málefnum og tryggir réttindi fatl- aðra í samfélaginu. NNH skrifstofan er í Stokkhólmi og NUD er á Norður-Jótlandi í Danmörku. NNH hefur m.a. unnið mik- ið á sviði hjálpartækja, ferli- og aðgengi- málum, jafnrétti og aðlögun fatlaðra (samfélag fyrir alla) og smáhópa fatlaðra. NNH hefur verið frumkvöðull að ýmsum verkefnum innan hjálpartækjasviðsins, og ekki síst stuðlað að samstarfi hjálpar- tækjastofnananna á Norðurlöndunum. Aukin áhersla er lögð á Evrópu- og al- þjóðasamstarf vegna aukins samstarfs innan Evrópu. Tilgangurinn er að tryggja norrænar viðmiðunarreglur sem náðst hafa á Noðurlöndum innan þessa mála- flokks. • Ráðstefnur. Á hverju ári eru norrænar ráðstefnur á vegum NNH. þátttaka í und- irbúningi þessara ráðstefna og tilstuðlan að þátttöku íslendinga í þeim verkefnum sem NNH vinnur að gefur gott vegarnesti og innsýn í þá fjölmörgu þætti sem þetta svið, málefni fatlaðra, spannar bæði hér heima og erlendis. • Vinnunefndir NNH. í dag eru 6 fastar vinnunefndir á vegum NNH, allar með þátttöku íslendinga: Vinnunefndirnar og íslensku fulltrúar nefndanna eru: að- gengimál (Ólöf Ríkarðsdóttir, Öryrkja- bandalagi íslands (ÖBÍ)), flokkunarkerfi hjálpartækja (Björk Pálsdóttir, Hjálpar- tækjamiðstöð TR), heyrnarhjálpartæki (Birgir Ás Guðmundsson, Heyrnar- og talmeinastöð íslands), fjarskiptatækni fyr- ir fatlaða (Gylfi Már Jónsson, Pósti og síma), upplýsinga- og tjáskiptatækni fyrir fatlaða (Katla Kristvinsdóttir, Hjálpar- tækjamiðstöð TR) og styrkjanefnd til nor- rænnar samvinnu félaga fatlaðra (Hafdís Hannesdóttir, ÖBÍ). • NUH. Dótturstofnun NNH, Nordisk udviklingscenter for handikapphjælpem- idler (NUH), sem er í Finnlandi, veitir styrki til samnorrænna verkefna á sviði ný þróunar á hjálpartækjum og miðlar upplýsingum á sviðinu. Frá september 1994 hef ég verið fulltrúi íslands í stjórn NUH, en í stjórn sitja yfirmenn hjálpar- tækjastofnana Norðurlanda svo og fram- kvæmdastjóri NNH og fulltrúi frá nor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.