Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 49

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 49
47 Björk Pálsdóttir iðjuþjálfi Af erlendu samstarfi Ég ætla lítil- lega að kynna það erlenda sam- starf sem ég hef tekið þátt í vegna starfs míns sem iðjuþjálfi hjá Trygginga' stofnun rík- isins (TR) s.l. 10 ár. Ég var ráðin í hlutastarf hjá TR 1. aprfl 1986 til að hyggja upp hjálpartækjaþjónustu stofnunarinnar, með það í huga að hæta þjónustuna og að endurnýta hjálpartæki svo að draga mætti úr kostnaði. í ársbyrjun 1988 var ég fastráðin í fullt starf hjá TR. Strax í upphafi starfs míns hjá TR þurfti ég að kynna mér hvernig staðið er að hjálpar- t*kjamálum í hinum norrænu löndunum. klér var alls staðar tekið mjög vel, en löng °g góð hefð er fyrir norræna samvinnu á sviði hjálpartækja. Allir voru ánægðir að fá fulltrúa frá íslandi í þennan geira og mörg tengsl mynduðust strax í upphafi. Fljótlega varð þetta meira og meira og ekki vanþörf á fyrir okkur hér heima í uppbyggingunni varðandi hjálpartækjasviðið, að læra af ná- grannaþjóðum okkar. Miklum fjármunum er veitt í þennan málaflokk á vegum TR (um 550 milljónir á ári) og því mikilvægt að læra af nágrannaþjóðum hvernig best er að hafa þessa starfsemi hér heima. Aðallega voru tengslin í byrjun við Danmörku, Noreg og Svíþjóð, en uppbyggingin í Finnlandi er þó nokkuð öðru vísi en í hinum löndunum. Fjölmargir fundir/ráðstefnur stærri sem minni, almennir og sérhæfðir hafa gefið ómælda aðstoð við uppbygginguna hér heima og er stöðug enn, því alltaf erum við að fara inn á ný svið sem nágrannaþjóðirnar hafa árareynslu af. Má þar nefnda síðast upplýsingafundir varðandi útboð á hjálpar- tækjum, en við erum nýlega byrjuð með út- boð á hjálpartækjum hér á landi. Ávinningur af þessu erlenda samstarfi gerir okkur kleift að fylgjast með hvað er að gerast í kringum okkur, hvaða kröfur eru gerðar og sparar okkur vinnu við að finna upp hjólið á ný. Við sækjum styrk og þekk- ingu sem kemur til góða í hagræðingu og tryggingu að sem besta kerfi, m.t.t. þjónustu og gæða. Tengslin tryggja og auðvelda okk- ur að leita til nágrannaþjóða eftir hvers kon- ar upplýsingum. Uppbygging hjálpartækjamiðstöðvar TR hefur verið mjög skemmtilegt og gefandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.