Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 38

Iðjuþjálfinn - 01.06.1996, Blaðsíða 38
36 Um borð í Norðurlýsinu. Þórshöfn í baksýn. Ferðasögubrot eftír Friðrik Ágústsson: Það var eftirvænting í loftinu því förinni var heitið til Færeyja ... Þegar við komum á Far- fuglaheimilið í Þórshöfn klukkan 6 að fær- eyskum tíma urðum við vör við að þar ríkti gleði og glaumur. Þarna var þá komið skoska landsliðið í fótbolta sem hafði unnið Færeyinga 2-0 kvöldið áður . . . Mér fannst þetta dálítið lunkinn náungi og talaði ég við hann dönsku. Flann átti síðar eftir að verða mikill vinur okkar... Síðan var brennt á rút- unni niður í bæ. Allt fannst mér fremur ný- stárlegt þama í Þórshöfn og tók ég t.d. strax eftir því að hús voru yfirleitt ekki úr stein- steypu eins og heima á íslandi... Eftir nán- ari eftirgrennslan kom í ljós að þetta væri auglýsing um ball hjá geðdeildinni í Færeyj- um. Eftir handaupréttingar var ákveðið að fara á ballið um kvöldið. Við vorum sem sagt ekki ein í veröldinni. í Færeyjum var þá geðdeild líka ... Gólfið fylltist skyndilega af eldheitum Færeyingum sem sveifluðu kon- unum stafna á milli . . . Þegar þangað kom vorum við óratíma að leita að einhverju Tívolíi þar, sem búð var að auglýsa. Loks fundum við fáein tjöld . . . Loks birtist víg- hreifur færeyskur víkingur, glaðlegur og sterklegur með skegg. Þetta var skipsstjór- inn ... Þegar til hafnar var komið á ný útbjó hinn færeyski víkingur handa okkur kaffi og sagði okkur færeyskan brandara sem átti að ske á íslandi... Hinn fimmti dagur var haf- inn og veðrið var ennþá gott. Öllum virtist líða vel og skemmta sér hið besta. Við fórum niður í bæ og ráfuðum um tíma um miðbæ Þórshafnar. Seinna um daginn ætluðum við síðan í ferð með einskonar aldamótaskipi, gömlu þilfarskipi með seglum sem hét Norðurlýsið... í tollskoðuninni spurði maður í útlend- ingaeftirlitinnu mig á ensku, hvaðan ég væri en ég benti honum vinsamlegast á það... Á leiðinni virti ég fyrir mér náttúru landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.