Iðjuþjálfinn - 01.12.1998, Qupperneq 26

Iðjuþjálfinn - 01.12.1998, Qupperneq 26
Verkefni eru í tengslum við fyrirlest- urinn og oft verða fjörugar umræður. • Bakskóli. Iðjuþjálfar og sjúkraþjálfar- ar á verkjasviði sjá um skipulag og stjórnun bakskólans og kennsluna að stórum hluta. Aðrir meðlimir verkjateymis koma einnig þar að. Tilgangur bak- og verkjaskólans er að fólk verði meðvitað um áhrif lifn- aðarhátta á heilsu, fái tilfinningu fyr- ir sjálfum sér og læri góð vinnu- brögð svo það geti forðast frekari verkjavandamál. Þær kennsluaðferð- ir sem beitt er eru fyrirlestrar um lík- amlega og andlega heilsu og van- heilsu og verklegar æfingar í líkams- beitingu við vinnu svo sem húsverk. • Neysluhæfing fyrir vistmenn sem eiga við þyngdarvandamál að etja. Þetta eru verklegir hóptímar í eldhúsi iðju- þjálfunardeildar einu sinni í viku. 3)Tilboð sem geta haft áhrif á umhverfi skjólstæðings og bætt færni við iðju, eru meðal annast samskipti við fjöl- skyldu skjólstæðings, svæðisstjórnir, verndaða vinnustaði og skóla. Ihlutun iðjuþjálfa á geðsviði sem lýtur að um- hverfi skjólstæðinga hefur gefist vel og mætti auka. Húsnæðisbreytingar, spelkur og önnur hjálpartæki eru not- uð til að bæta færni skjólstæðinga geðteymis ef þörf er á. Iðjuþjálfinn aðlagar stöðugt iðju og um- hverfi að þörfum skjólstæðings, til að mæta markinu sem sett var í byrjun og í takt við aukna færni hans við iðju. Iðju- þjálfinn er meðvitaður um það að í áætl- uninni felst breytingaferli fyrir skjól- stæðinginn og er því á varðbergi gagn- vart vandamálum sem upp kunna að koma. Hann aðlagar ferli og árangur, í takt við ánægju skjólstæðings á meðan áætlun er framkvæmd og gerir breyt- ingar til að auka ánægju hans þegar þörf er á. • Sjöunda þrep: Meta árangur með tilliti til færni við iðju íhlutun iðjuþjálfans er ekki lokið fyrr en árangur hefur verið mældur. Mælt er hvort færni við iðju hefur aukist og hvort árangursmarki er náð. Þetta þrep er afar mikilvægt til að sýna fram á gildi iðjuþjálfunar. Breytingar á færni við iðju og ferlið sem veldur þeim breytingum er skoðað. Arangur er borinn saman við árangursmarkið og ákveðið hvort halda eigi áfram með iðjuþjálfun eða ekki. Eitt af því sem metið er sameiginlega, af iðjuþjálfa og skjólstæðingi er ferlið sem slíkt, hvernig forgangsröðunin var, hvað gert var og hvað var ekki gert og rökin fyrir því. Ennfremur hvernig styrkleikar voru og úrræði fundin til að auka færni. Þegar kanadíska færnimælingin er notuð í fyrsta þrepi á Reykjalundi er hún einnig notuð í lokaferlinu til að mæla færni skjólstæðings við iðju og ánægju hans með þá færni. Iðjuþjálfar á geðsviði telja þetta mælitæki henta vel í þessu þrepi. Oft er ekki nægilega niður- njörvað í upphafi hvaða árangri er stefnt að. Það er að segja að lýsingin er ekki í nægilega miklum smáatriðum og því verður lokamatið ómarkvisst. Þessu viljum við iðjuþjálfar á geðsviði breyta. Lokamatið setur endapunkt á ferli beinnar íhlutunar iðjuþjálfunar nema um það sé samið að takast á við nýjan eða óleystan færnivanda. Höfundur er iöjuþjálfi og starfar í geöteymi Reykjalundar Heimildir Ársskýrsla Reykjalundar (1997). Óbirt. Christiansen, C. & Baum, C. (Eds.) (1991). Occupational therapv: Overcoming human performance deficits. Thorofare: SLACK Incorporated. Duncombe, L. (1998). The cognitive- behavioral model in mental health. In Naomi Katz (Ed.) Cognition and occupation in rehabilitation. pp. 165- 189. Bethesda: American Occupational Therapy Association. Fearing, V. G., Law, M., & Clark, M. (1997). An occupational process model: Foster- ing client and therapist alliances. Cana- dian loumal of Occuaptional Therapv, 64, 7-15. Fisher, A. (1997). Assessment of motor and process skills (Second Edition). Unpubl- ished test manual, Department of Occupational therapy, Colorado State University, Fort Collings, CO. Gils Guðmundsson (1988). SÍBS bókin: 50 ár. 1938-1988. Reykjavík: Samband ís- lenskra berkla- og brjóstholssjúklinga. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið (1978). Reglugerð fvrir Vinnuheimilið að Revkjalundi skv. lögum nr. 57/1978. Reykjavík: Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið. Kielhofner, G. (1992). Conceptual founda- tions of occupational therapv. Phila- delphia: F. A. Davis Company. Kielhofner, G. (1996). A model of human occupation: Theorv and application (Second edition). Baltimore:Williams & Wilkins. Kielhofner, G., Mallison, T., Crawford, C., Nowak, M., Rigby, M., Henry, A., and Walens, D., 1998). A user's manual for the occupational performance historv interview (version 2.0): OPHI-II. Chicago: UIC University of Illinois at Chicago. Kristjana Fenger og Guðrún Pálmadóttir (1994). Iðia og umhverfi: Gátlisti við fyrsta viðtal. Mosfellsbær: Reykjalundur. Law, M., Baptiste, A., McColl, M. A., Polatajko, H., & Pollock, N. (1994). Canadian Occupational Performance Measure (Second edition). Ontario: Canadian Association of Occupational Therapists. Maslin, Z. B. (1991). Management in occupational therapv. London: Chapm- an & Hall. Matsutsuyu, J. (1969). The interest check- list. American Tournal of Occupational Therapv, 23.323-328. Oakley, F. (1984). The role checklist. Bethesda, MD: National Institute of Mental Health, Department of Rehabilitation Medicine. Pedretti, L. W., & Pasquielli-Estrada, S. (1985). Foundations for treatment of physical dysfunction. In L. W. Pedretti (Ed.), Occupational therapv practice skills for phvsical dvsfuncion (2dn. Ed., pp. 1-10). St. Louis: C. V. Mosby. Riopel (1986). The Occupational Ouestionnaire. Chicago: The Model of human Occupation Clearinghouse, Uni- versity of Illinois. Stanton, S., Thompson-Franson, T. og Kramer, C. (1997). Linking Concepts to a process for working with clients. In E. Townsend (Ed.) (1997). Enabling occupation: An occupational therapv perspective. pp. 57-94. Ottawa: Canadi- an Association of Occupational Ther- apists Townsend, E. (Ed.) (1997). Enabling occupation: An occupational therapv perspective. Ottawa:Canadian Associ- ation of Occupational Therapists. 26 IÐJUÞJÁLFINN 2/98

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.