Tölvumál - 01.10.2013, Page 38

Tölvumál - 01.10.2013, Page 38
38 Síðan SíðaST... Það sem af er árinu 2013 hafa verið haldnir yfir 20 viðburðir á vegum Ský fyrir utan Mannamótin sem haldin eru í samvinnu við önnur sambærileg félagasamtök. Til viðbótar eru á teikniborðinu allmargir viðburðir fram að jólum og því ekki hægt að kvarta yfir að framboð sé ekki nægjanlegt. Þátttaka hefur verið framar vonum og sýna niðurstöður ráðstefnumats að almenn ánægja er með fyrirkomulag og efni viðburðanna. Hægt er að nálgast dagskrá og upplýsingar um viðburðina ásamt glærukynningum á vefnum sky.is. yfirliT yfir liðna Viðburði 2013: • Vefhönnun • Réttur til að vita... • Nýjungar í þróun á öppum • STORK eID • Google verkfærin • Menntun í UT • Betri rekstur tölvukerfa • Á íslenska sér framtíð í tölvuheiminum? • Notendaprófanir • Þjónustuborð • Netsía fyrir Ísland • Aðalfundur Öryggishóps • Starf vefstjórans • Aðalfundur Fjarskiptahóps • Aðalfundur Ský • Aðalfundur Öldungadeildar • Heilbrigðisráðstefnan • UTmessan • Er það svo flókið að bæta opinbera þjónustu? • Fjarskipti á heimilinu Drög að dagskrá vetrarins 2013-2014 má finna á sky.is

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.