Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 15
Manntalið 1920 13 í töflu i (bls. 1) er yfirlit yfir mannfjöldann í öllum sýslum og kaupstöðum við síðasta manntal og til samanburðar þar við nokkur und- anfarin manntöl (1910, 1901, 1860 og 1801). En í eftirfarandi yfirliti er sýnt, hve mikil mannfjölgun hefur verið að meðaltali árlega í hverjum kaupstað og hverri sýslu tvo síðastliðna áratugi eða milli manntalanna 1901 og 10 og 1910 og 20. Árleg fjölgun aö meöaltali Kaupstaðir 1901 10 1910-20 Reykjavík 6.26 % 4.30 °/o Hafnarfjörður .... 11.09 4.39 — ísafjöröur 4.71 0.66 Siglufjörður — 5.89 Akureyri 4.73 - 2.19 — Seyðisfjörður 1.09 -f- 0.63 — Vestmannaeyjar . . . 8.92 6.29 — Kaupstaðir alls 6.04 °/o 3.81 0,0 Sýslur Oullbr.- og Kjósars.-j- - 0.75 % -7- 0.39 °/o Borgarfjarðarsýsla. 0.18 — -f- 0.32 Mýrasýsla 0.37 — 0.70 - Snæfellsnessýsla. . . 1.31 — -f 0 .11 — Dalasýsla -f - 0.21 -f 0.79 — Árleg fjölgun aö m eðaltali Syslur (frh.) 1901-10 1910- -20 Barðastrandarsýsla ,-f- O09 °/o -f 0.99 % ísafjarðarsýsla .... 0.60 — -f O.io — Strandasýsla -f 0.39 — O.ii — Húnavatnssýsla . . . 0.39 — 0.61 Skagafjai ðarsýsla . .-f 0.25 0.05 — Eyjafjarðarsýsla . . . O.00 — 0.57 Þingeyjarsýsla 0.03 — 0.72 Norður-Múlasýsla .-f 1.89 — -f 0.17 — Suður-Múlasýsla . ,-f 0.91 1.18 — Austur-Skaftafellss. -f 0.33 — 0.26 — Vestur-Skaflafellss. -f 0.63 -f 0.09 Rangárvallasýsla . ,-f 0.89 — -f 0.57 Arnessýsla -f 0.57 - -f 0.61 Sýslur alls-i- O.21 % O.07 % Vestmannaeyjar og Siglufjörður urðu fyrst kaupstaðir árið 1919 og ná kaupstaðirnir yfir sama svæði sem Vestmannaeyjasýsla og Hvanneyrar- hreppur áður. Er mannfjöldinn á öllu því svæði 1910 tekinn hjer til samanburðar, en ekki aðeins þeir hlutar, sem þá töldust verslunarstaðir. Vestmannaeyjar eru hjer einnig taldar með kaupstöðunum fyrra tímabilið með því að þær þá þegar sverja sig svo greinilega í ættina til kaup- staðanna að því er mannfjölgun snertir, enda þótt þær yrðu ekki kaup- staður að lögum fyr en löngu seinna. Vfirlitið sýnir annars greinilega, hve geysimikill munur er á mann- fjölguninni í kaupstöðunum og sýslunum. í kaupstöðunum fjölgar fólkinu óðfluga, en í sýslunum stendur það í stað. Þó hefur fólksfjölgunin í kaupstöðunum ekki verið tiltölulega nærri eins mikil síðastliðinn áratug (1910—20) eins og næsta áratug á undan, aðeins 3.80/0 að meðaltali á ári á móts við 6.0O/0 á áratugnum á undan. Þar sem nú fólksfjölgunin í sýslunum hefur mjög lítið aukist, en mikið minkað í kaupstöðunum, þá gætu menn búist við, að fólksfjölgunin hefði minkað á Iandinu í heild sinni. En eins og áður er sagt er svo ekki, heldur hefur fólksfjölgunin á öllu landinu verið meiri sfðasta áratuginn heldur en nokkru sinni áður, þrátt fyrir það þótt fólksfjölgunin í kaupstöðunum sje tiltölulega minni en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.