Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 61

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 61
Manntalið 1920 59 fbú6ir meö aðgangi aö eldhúsi Reykjavík Kaupstaðir Verslunarstaðir 1 herbergi 293 42.0 % 222 55.0 °/o 200 58.7 0/0 2 — 337 48.3 — 137 33.9 — 101 29.6 — 3 — og fleiri . 68 9.7 — 45 ll.i — 40 11.7 - Samtals 698 lOO.o °/o 404 lOO.o % 341 lOO.o % Um 3/4 af öllum íbúðum án eldhúss í Reykjavík og kaupstöðunum og jafnvel meir en 4/5 í verslunarstöðunum voru aðeins 1 herbergi. Verið getur að 1 herbergisíbúðir án eldhúss sjeu taldar eitthvað fleiri en vera ber, vegna þess að herbergi, sem leigð eru einhleypum mönnum, sem ekki hafa mat hjá sjálfum sjer, hafi verið talin sjerstakar íbúðir í stað þess að telja þau með íbúð þess, sem leigði þau út. Þar sem vart varð við slikt við úrvinslu skýrslnanna, var það þó leiðrjett. 3. Þröngbýli. Degré d’encombrement des demeures. Til þess að vita, hvort þröngt eða rúmt sje um fólkið, verður að bera herbergjatöluna saman við mannfjöldann sem í þeim býr, og sjá, hve margir menn koma á hvert herbergi. Að vísu er það ófullkominn mælikvarði, því að herbergin geta verið mjög misstór. Ef vel ætti að vera þyrftu menn að vita um rúmmál herbergjanna og bera það saman við ibúatöluna, en við manntalið var þess auðvitað enginn kostur og verður hjer því aðeins að miða við herbergjatölu. í Reykjavík komu að meðaltali 1.4 menn á hvert herbergi, í kaup- stöðunum einnig 1.4, en í verslunarstöðunum 1.5. Bendir þetta til þess, að ekki sje mikill munur á þröngbýli í bæjunum yfirleitt, þó eitthvað dálítið sje rýmra í verslunarstöðunum heldur en í kaupstöðunum, en auð- vitað getur það oltið á ýmsu á einstökum stöðum. Eldhús eru hjer talin sem sjerstök herbergi, en þar sem íbúðin hefur hlutdeild í eldhúsi með öðrum, telst það ll2 eldhús. Þröngbýli er mest í minstu íbúðunum, en fer minkandi eftir því sem íbúðirnar verða stærri. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir menn koma að meðaltali á hvert herbergi í hverjum stærð- arflokki íbúðanna í Reykjavík og í hinum kaupstöðunum. (Fyrir verslun- arstaðina hefur ekki verið farið út í slíkan samanburð). Reykjavík Kaupstaðir 1 herbergi án eldhúss................... 2.3 2.3 1 — meÖ */2 eldhúsi............. 2.1 2.2 1 — — eldhúsi.................. 2.o 2.o 2 — án eldhúss ................ 1.7 1.8 2 — meö V2 eldhúsi.............. 1.7 1.7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.