Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 55

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 55
Manntalið 1920 53 Af þeim 4 583 manns, sem töldust hafa aukaatvinnu, voru 4 014 karlar eða 13.8°/o af öllum körlum, sem voru framfærendur, og 569 konur eða 4.3°/o af öllum kvenframfærendum. Af öllum framfærendum í bæjum og sveit töldust menn með auka- atvinnu svo sem hjer segir: í Reykjavík .... 4.2 °/o f verslunarstöðum 17.0 % - kaupstöðum ... 9.3 — - sveitum...... 12.2 — Langmest er um það í verslunarstöðunum, að menn hafi tilgreint aukaatvinnu, en minst í Reykjavík og er það að vonum, þar sem verka- skifting er orðin þar meiri og fastari en annarsstaðar á landinu. Eftirfarandi tölur sýna, hve mikill hluti framfærenda í hverjum at- vinnuflokki hafði jafnframt aðra atvinnu til styrktar. Ólíkamleg atvinna......... 13.8 % Landbúnaður ................... 11.7 — Fiskveiðar o. fl.......... 18.2 — Handverk og iðnaður ........... 10.7 — Verslun og samgöngur...... 7.9 — Heimilishjú o. fl......... 0.4 — Eftirlauna- og eignamenn .... 15.2 — Styrkþegar af almannafje .... 13.9 — Af þessu sjest, að það er tiltölulega ííðast, að þeir sem fiskveiðar stunda, hafi aðra atvinnu að auki. I öllum aðalatvinnuflokkunum er það töluvert tíðara, að sjálfstæðir atvinnurekendur hafi aukaatvinnu, heldur en aðstoðar- og verkafólk, svo sem eftirfarandi tölur sýna. Af atvinnu- rekendum höfðu aukaatvinnu: Landbúnaður ............... 15.2 % Fiskveiðar o. fl........... 26.2 — Handverk og iðnaður ....... 15.3 — Verslun og samgöngur...... 14.í — Nál. 4/5 af öllum, sem tilgreindu fleiri en eina atvinnu, höfðu land- búnað að aðalatvinnu, en aðeins >/5 tilgreindi landbúnað sem aukaatvinnu. Aftur á móti voru fiskveiðar oftast tilfærðar sem aukaatvinna (af rúml. V3). En eins og áður er sagt, getur oft verið álitamál, hvort telja beri landbúnað eða fiskveiðar aðalatvinnuna, þegar hvorttveggja fer saman. í töflu XXVI (bls. 148—150) eru einnig tilfærðar nokkrar ein- stakar atvinnugreinar, sem hafa oftast verið tilgreindar aðalatvinna eða aukaatvinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.