Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 51

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 51
Manntalið 1920 49 Eftirlauna- og eigna- og sfyrkþegaflokkarnir fara mjög hækkandi með aldrinum, þegar undan eru skilin börn innan 16 ára, sem líka eru tiltölulega mörg í þessum flokkum. Heimilishjúin eru næstum 2/3 af öll- um kvenframfærendum innan 16 ára, en þau fara tiltölulega fækkandi með aldrinum, alt niður í 1/6 af þeim kvenframfærendum, sem komnir eru yfir sjötugt. í aðalatvinnuflokkunum fara bæði karlar og konur til- tölulega fjölgandi með aldrinum að vissu hámarki, en úr því aftur fækk- andi, en hámarkið er mismunandi fyrir hvern atvinnuflokk og sfundum fyrir karla og konur í sama atvinnuflokki. Þó er sú undantekning frá þessu, að til landbúnaðar teljast tiltölulega fleiri af karlframfærendum innan tvítugs heldur en í næstu aldursflokkum þar fyrir ofan. Mismunurinn á hlutfallstölunum frá 16 ára til sextugs er líka óvíða mjög mikill að því erkarl- mennina snertir. En ef litið er á atvinnurekendur annarsvegar og hins- vegar aðstoðar- og verkafólk, þá kemur fram sá munur, að atvinnurek- endum fjölgar með aldrinum, fram að fimtugs- eða sextugsaldri, en að- stoðar- og verkafólk er tiltölulega flest milli tvítugs og þrítugs eða jafn- vel yngra, en fer tiltölulega fækkandi með aldrinum. Sýnir það, að margir, sem vinna á unga aldri hjá öðrum, verða síðar sjálfstæðir at- vinnurekendur, er þeir eldast. Greinilegast kemur þetta fram í landbún- aðinum, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Af 100 karlframfærendum í hverjum aldursflokki voru starfandi í landbúnaði: Atvinnu- Aöstoöar- og rekendur verkafólk Samtals innan 16 ára )) 48.0 48.0 16—20 ára 0.1 49.9 50.o 21—29 — 9.8 31.2 41.0 30—44 — 30.6 12.7 43.3 45—59 — 38.1 10.8 48.9 60-69 — 32.0 18.4 50.4 70 ára og eldri ... 24.5 13.7 38 2 Á ölium aldri 21.5 23.8 45.3 Eftir hjúskaparstjett skiftust framfærendur þannig við manntalið 1920 Hlutfallstölur Karlar Konur Karlar Konur Ógiflir................. 13 975 10 001 47.9 % 75.9 °/o Giftir.................. 13 552 756 46.9— 5.7 — Áður giftir ............ 1 660 2 423 5.7 — 18.4 — Samtals 29 187 13 180 lOO.o »/o lOO.o »/o Þar sem framundir helmingur allra karla, sem stunduðu atvinnu- störf, eru giftir, þá eru aðeins 6°/o af konum, sem stunda atvinnu, giftar, en langflestar ógiftar eða áður giftar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.