Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 64

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 64
62 Manntalið 1920 6 herbergi með eldhúsi ............... 174 kr. 7 — — — 190 - 8 — - — 250 — 9 o.fl.— — — 266 — í kaupstöðunum eru leiguíbúðir, sem hjer koma til greina, svo fáar, að þær þola ekki svona mikla skiftingu. I suma flokkana koma aðeins örfáar eða einstakar íbúðir eða jafnvel engar. Til þess að fá samanburð við kaupstaðina og milli þeirra innbyrðis verður að láta sjer nægja færri íbúðarflokka. I eftirfarandi yfirliti er því slegið saman íbúð- um með 1 herbergi og eldhúsi við 2 herbergja íbúðir án eldhúss, enn- fremur 2 herbergjum með aðgangi að eldhúsi við 2 herbergi með eldhúsi, og loks alveg slept íbúðum með meir en 5 herbergjum (4 herbergjum og eldhúsi), því að sáralítið er um stærri leiguíbúðir í kaupstöðunum. 1 herbergi án eldh. meö V2 eldh. 2 herb. 3 herb. 4 herb. 5 herb. Reykjavík ... 19 kr. 25 kr. 28 kr. 38 kr. 73 kr. 111 kr. Hafnarfjörður 15 — 23 — 29 — 37.— 64 — 79 — Isafjörður . . . 17 — 27 — 32 — 48 — 76 - 90 — Siglufjörður . . 9 — 17 — 19 — 32 — 48 — 102 — Akureyri .. . 11 — 12 — 17 — 24 — 52 — 52 — Seyðisfjörður. 10 — 10 — 12 — 22 — 31 — 47 — Vesfmannaeyjar 9 — 20 - 21 — 24 — 55 - 73 — Vfirlit þetta sýnir, að húsaleigan hefur yfirleitt verið hærri á ísa- firði heldur en í Reykjavík, en í hinum kaupstöðunum hefur hún verið lægri og lægst á Seyðisfirði. Ef menn vilja sýna með einni tölu húsaleiguna á hverjum stað til þess að geta borið hana saman við aðra staði, þá tjáir ekki að taka einfalt meðaltal af húsaleigunni fyrir allar íbúðir á staðnum, því hlutfallið milli stærðarflokka íbúðanna eru ekki eins allsstaðar. I bæ með tiltölu- lega mörgum stórum íbúðum mundi meðaltalið verða hærra heldur en í bæ með tiltölulega mörgum smáíbúðum, þó að leigan í hverjum stærðar- flokki væri hin sama. Til þess að koma í veg fyrir þetta má ganga út frá ákveðinni skiftingu íbúðanna, reikna húsaleiguna á hverjum stað samkvæmt þeirri skiftingu og taka svo meðaltal þar af. Þá verður út- koman sambærileg. Ef gert er ráð fyrir sömu skiftingu 1 — 5 herbergja íbúða sem í Reykjavík, en stærri íbúðum slept (af því að þær eru svo fáar í kaupstöðunum) þá verður meðalleigan á mánuði þessi: Reykjavík . . 38 kr. Akureyri . 22 kr. Hafnarfjörður . . . . 33 — Seyðisfjörður .. . . 18 — ísafjörður , . 40 — Vestmannaeyjar . . 25 — Siglufjörður . 27 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.