Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 19
Mannlalið 1920 17* Þegar kaupstaðirnir þannig eru dregnir frá, verður þjettbýlið mest í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 3.4 menn á ferkílóm., þar næst í Isafjarðar- sýslu, 3.3, og Snæfellsnessýslu, 3.0. En minst er það í Norður-Múlasýslu, 0.5 manns á ferkílóm., og þar næst í Þingeyjarsýslu, 0.8. C. Kynferði, aldur og hjúskaparstjett. Sexe, áge et étal civil. 1. Kynferði. Sexe Við manntalið 1920 voru af landsbúum 46 172 karlar og 48 518 konur. Af hverju þúsundi manna voru því 488 karlar en 512 konur. Kemur hjer fram hið sama sem í flestum öðrum löndum Norðurálfunnar, að konur eru fleiri en karlar. Mismunurinn milli tölu karla og kvenna er þó tiltölulega minni heldur en við næsta manntal á undan og hefur hann farið síminkandi síðan 1880. Af hverjum 1000 manns við undanfarin manntöl voru karlar: 1880 ............ 471 1910 ............ 483 1890 ............ 475 1920 ............ 488 1901 ............ 479 Að jafnaði fæðast fleiri sveinar en meyjar, en þrátt fyrir það verða konurnar í meiri hluta, og stafar það af því, að manndauði er meiri meðal karla en kvenna. Einkum eru slysfarirnar miklu meiri meðal karla en kvenna. Samkvæmt skýrslunum um manndauða hafa dáið hjer af slys- förum þrjá undanfarna áratugi: Karlar Konur Samtals 1891 — 1901 (11 ár) 848 60 908 1902—1910 ( 9 ár) 627 50 677 1911 — 1920 (10 ár) 805 86 891 Samtals 2280 196 2476 Á þeim 30 árum, sem hjer um ræðir, hafa 11 — 12 sinnum fleiri karlar en konur dáið af slysförum. Hlutfallið milli karla og kvenna var þannig í sveitum og bæjum við mannfalið 1920: Karlar Konur Karlar af 1000 Reykjavík 8 181 9 498 463 Aðrir kaupstaðir 5 361 6 016 471 Verslunarstaðir (með yfir 300 íbúa) 5 474 5 915 481 Bæir alls 19016 21 429 470 Sveitir 27 156 27 089 501 Alt landið 46 172 48 518 488
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.