Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 27
Manntalið 1920 25 eru aðeins 41 °/o giftar, en 47°/o að meðaltali á öllu landinu. Skilið fólk er tiltölulega fleira í Reykjavík og kaupstöðuuum heldur en í sveitum. Á 8. yfirliti (bls. 24*) sjest, hvaða breytingar hafa orðið á skiftingu þjóðarinnar eftir hjúskaparstjett síðan í byrjun 19. aldar. Frá 1801 — 1880 fór hlutfallstala giftra sífelt lækkandi, en síðan hefur hún aftur farið hækkandi. Þó hefur hlutfallstala giftra karla lítið breyst síðan í byrjun þessarar aldar. Skifting þjóðarinnar eftir hjúskaparstjett árið 1920 var mjög svipuð því sem hún var 1860. D. Fæðingarstaður. Lieu de naissance. í töflu XIV (bls. 58—61) er sýnd skifting landsbúa í hverjum kaup- stað og hverri sýslu eftir fæðingarstað, sundurliðað eftir kaupstöðum og sýslum og eftir löndum að því er þá snertir, sem fæddir eru utanlands. Samdráttur úr þessari töfiu er í 9. yfirliti (bls. 27*), þar sem skiftingin er einnig sýnd með hlutfallstölum. Af þeim 94 690 manns, sem taldir voru til heimilis á íslandi 1. des. 1920, töldust 93 764 fæddir innanlands, 710 fæddir utanlands, en 216 tilgreindu engan fæðingarstað. Flestir af þessum síðasttöldu munu þó fæddir innanlands. Af þeim 710 manns, sem fæddir voru utanlands, voru 414 karlar, en 296 konur. Skiftust þeir þannig eftir fæðingarstað: Karlar Konur Alls Karlar Konur fllls Danmörk . . 204 148 352 Færeyjar .... 15 15 30 Noregur . 97 58 155 SvíþjóÖ 17 3 20 Kanada .. 21 29 50 Bandaríkin . . 10 5 15 Þýskaland 24 17 41 Onnur Iönd .. 9 5 14 Bretland . 17 16 33 Samtals 414 296 710 Hjerumbil helmingurinn af öllum- þeim, sem fæddir voru erlendis, voru fæddir í Danmörku, en rúml. tys í Noregi, en alls voru framundir 4/5 fæddir á Norðurlöndum (Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum). Tæpl. Vio er fæddur í Ameríku (Kanada og Bandaríkjunum) og munu flestir þeirra vera Islendingar. Svo mun og vera um nokkra þeirra, sem fæddir eru í öðrum löndum, einkum í Danmörku. 577 af þeim, sem fæddir voru erlendis, dvöldu í kaupstöðunum. Eru það rúml. 4/s af allri tölunni (3/5 í Reykjavík einni, x\s í hinum kaupstöðunum). Við manntalið 1910 var tala þeirra, sem fæddir voru erlendis, að frádregnum þeim, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.