Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 16
14 Manntalið 1910 1901 —10. Þetta stafar af því, að kaupstaðirnir nema hærri hundraðs- hluta af íbúatölunni heldur en áður, svo að þeir hafa meiri áhrif til hækkunar á útkomuna heldur en áður. Við manntalið 1920 voru í kaupstöðunum (7) 29 056 manns, en 19 986 við manntalið 1910, svo að fjölgunin hefur verið alls 9 070 eða um 45°/o. I sömu stöðum að frádregnum Siglufirði voru við manntalið 1910 19 332 manns, en 11 343 við manntalið 1901, svo að fjölgunin hefur þá verið 7989 eða um 70°/o. Enda þótt fólksfjölgunin í kaupstöðunum hafi verið tiltölulega miklu minni síðastliðinn áratug heldur en þann næsta á undan, þá hefur hún samt yfirleitt verið mjög mikil, tiltölulega mest í nýju kaupstöðunum, Vestmannaeyjum og Siglufirði (um 6°/o að meðaltali á ári), en einnig mikil í Reykjavík og Hafnarfirði (yfir 4°/o), töiuvert minni á Akureyri (um 20/o), en lítil á Isafirði (2/3°/o) og á Seyðisfirði hefur orðið nokkur fólksfækkun. I sýslunum var mannfjöldinn við manntalið 1910 alls 65 634. Hafði hann aðeins hækkað um 437 manns síðan 1910. Aðeins í 8 sýslum hefur fólki eitthvað fjölgað á þessu tímabili, en fjölgunin er allsstaðar lítil, nema í Suður Múlasýslu. En þar stafar fjölgunin öll frá vexti verslunarstaðanna í sýslunni. Á þessu tímabili hefur mannfjöldinn í allri sýslunni vaxið um 579 en aðeins í þrem stærstu kauptúnunum þar, Nesi í Norðfirði, Eskifirði og Búðum í Fáskrúðsfirði, hefur hann vaxið samtals um 500. I 10 sýsium hefur fólki fækkað á þessu tímabili, tiltölulega mest í Dalasýslu (um 8°/o á öllu tímabilinn), en þar næst í Árnes- og Rangárvallasýslum (um 6°/o). 3. Mannfjöldi í bæjum og sveit. Population urbaina et rurale. í sveitarstjórnarlögunum frá 1905 er svo ákveðið, að hver versl- unarstaður, sem hafi yfir 300 íbúa, hafi rjett til að verða hreppur út af fyrir sig, og hafa ýmsir verslunarstaðir notað sjer þá heimild og gerst sjerstök sveitarfjelög. Þetta er ástæðan til þess, að komist hefur á sú venja hjer á landi, að telja verslunarstaði með yfir 300 íbúa til bæja, en þá sem minni eru til sveita. Við tvö síðustu manntölin hefur mannfjöld- fjöldinn samkvæmt því skifst þannig milli bæja og sveita. Beinar tölur HlutfallstÖlur 1910 1920 1910 1920 Reykjavík 11 600 17 679 13.6 »/o 18.7 °/o Aðrir kaupstaðir 6413 11 377 7.5 - 12.0 — Verslunarstaðir (með yfir 300 íbúa) 9 451 11 389 11.1 — 12.0 — Bæir samtals 27 464 40 445 32.2 % 42.7 % Sveitir 57 717 54 245 67 8 — 57 3 — Alt landið 85 183 94 690 100.0 °/o lOO.o %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.