Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 58

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 58
56 Manntalið 1920 Tafla XXX (bls. 156) sýnir, hvernig húsin í hverjum kaupsfað og verslunarstað skiftast eflir því, hve margar íbúðir eru í þeim. Hlutfalls- lega skiftast þau þannig: Reykjavík Kaupstaðir Verslunarstaðir 1 íbúð 32.2 o/o 48.1 % 63.8 o/o 2 íbúðir 28.5 — 27.9 — 25.3 — 3 — 18.9 — 14.0 — 7.2 — 4 — 5 íbúðir 162 — 8.1 — 3.3 — 6 íbúðir og fleiri .. 4.2 — 1.9 — 0.4 — Samtals 100.o % lOO.o % lOO.o »/o Þetta sýnir, að einbýlishús eru tíðust í verslunarsföðunum, en fleir- býli er tíðara í kaupstöðunum og tíðast í Reykjavík. Nálega 2/3 húsanna í verslunarstöðunum hafa verið einbýlishús, tæpl. helmingur í kaupstöðunum, en aðeins tæpl. þriðjungur í Reykjavík. Rúml. ]/4 hluti húsanna bæði i kaupstöðum og verslunarstöðum hafa verið tveggja íbúða hús. En aðeins rúml. 10°/o af húsunum í verslunarstöðunum eru með 3 íbúðum eða fleirum, aftur á móti nál. í kaupstöðunum og 2/s í Reykjavík. í töflu XXXI (bls. 157—163) er sýnd íbúðatalan í hverjum kaupstað og verslunarstað fyrir sig. Samanborið við alla íbúðatöluna hafa ein- býlisíbúðir í Reykjavík aðeins numið 13°/o af öllum íbúðum þar, í kaup- stöðunum 25°/o og í verslunarstöðunum 42°/o. Af kaupstöðunum svipar að þessu leyti ísafirði og Akureyri mest til Reykjavíkur. Á ísafirði voru aðeins 14°/o af íbúðunum einbýiisíbúðir og á Akureyri 17°/o. Aftur á móti voru á Seyðisfirði og Siglufirði upp undir 40°/o af íbúðunum ein- býlisibúðir eða svipað eins og í verslunarstöðunum, en Vestmannaeyjar og Hafnarfjörður voru ekki langt frá meðaltali kaupstaðanna. Eftir því hvort íbúðirnar voru notaðar af eiganda, leigðar út eða stóðu auðar skiftust þær þannig 1. des, 1920. Reykjavík Kaupstaðir Verslunarstaöir Tals Af hdr. Tals Af hdr. Tals Af hdr. Eiguíbúðir .... 1 317 36.7 1 183 48.3 1 532 61.5 Leiguíbúðir ... 2 258 62.9 1 248 50.9 935 37.5 Auðar íbúðir . . 14 0.4 20 0 8 25 1.0 íbúðir alls 3 589 lOO.o 2 451 lOO.o 2 492 lOO.o í Reykjavík voru rúml. 3/s af íbúðunum leigufbúðir, en aðeins tæpl. 2/5 eiguibúðir. í verslunarstöðumum voru þessi hlutföll öfug. Þar voru rúml. 3/5 af íbúðunum eiguíbúðir, en aðeins tæpl. 2/s leiguíbúðir. Kaup- staðirnir voru þar mitt á milli með næstum jafnmikið af hvorum. En töluverður munur er í kaupstöðunum innbyrðis að þessu leyti. Á ísafirði voru t. d. leiguíbúðir tiltölulega álíka algengar eins og í Reykjavík, 62^l2°lo- af öllum íbúðum. Á Akureyri voru þær 57°/o og á Seyðisfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.