Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 26
24 Manntalið 1920 8. yfirlit. Hjúskaparhlutföll á ýmsum tímum. Proportions par état civil dc la population dessus 20 ans. Af 1000 körlum yfir tvítugt voru, i Af 1000 konum yfir tvítugt voru, par 1000 hommes 20 ans ou plus par 1000 femmes 20 ans ou plus Ógiftir, célibataires \ .£ ÍJJ ns o s Ekkjumenn, veufs Skildir, separés ou divorcés Samtals, iotal . 2 u .J* -2 ^ — «5 cn -o § u Giftar, mariées .4) 'CU (0 Í. Cj 3 'CU þ; a „ UJ ~ ™ 2 3 13 ° ,C/) Samtals, total 1801 300 637 63 1000 366 473 161 1000 1840 340 575 85 1000 371 476 153 1000 1860 379 548 66 7 1000 387 465 141 7 1000 1880 436 482 73 9 1000 441 399 152 8 1000 1901 386 535 72 7 1000 395 447 151 7 1000 1910 376 544 70 10 1000 387 460 144 9 1000 1920 384 541 66 9 1000 383 473 135 9 1000 Hinn mikli munur á lölu ekkna og ekkjumanna stafar bæði af því, að konur giftast venjulega yngri en karlar og að þær eru langlífari. Það verður því einnig að taka tillit til aldursins, svo sem gert hefur verið í 6. yfirliti (bls. 22*). Á því sjest, að hlutfallstala giftra karla fer hækkandi fram undir fimtugt og á aldrinum 45—50 eru rúml. 3/4 hlutar karla í hjónabandi, en eftir það fer hlutfallið sílækkandi. Hlutfallstala giftra kvenna nær aftur á móti hámarki þegar á aldrinum 40—45 ára, Þá eru tæpl. 2/3 hlutar kvenna í hjónabandi, en síðan fer hún lækkandi og lækkar mikið örar heldur en hlutfallstala giftra karla. Á aldrinum 40—80 ára helst hlutfallstala ógiftra karla nokkuð svipuð, í kringum Vö. Eins er um hlutfallstölu ógiftra kvenna á aldrinum 40—85 ára, sem oftast er um og yfir V4 hluti. 7. yfirlit (bls. 23*) sýnir sömu skiftinguna eftir stærri aldursflokk- um, bæði í bæjum og sveitum. Á henni sjest, að á öllu landinu eru um 2/5 kárla milli tvítugs og fertugs í hjónabandi, en töluvert fleira af konum. Milli fertugs og sextugs eru aftur á móti rúml. 3/4 karla giftir, en aðeins um 3/5 kvenna og yfir sextugt eru framundir 3/s karla í hjónabandi, en af konum á sama aldri aðeins tæpl. V3. Af öllum körlum yfir tvítugt lifa í hjónabandi 54°/o, en ekki nema rúml. 47°/o af konum á sama aldri. Þessi mikli munur stafar af því, að ekkjur eru tiltölulega helmingi fleiri en ekkjumennirnir (143/o á móti l°lo). Á 7. yfirliti sjest ennfremur, að tiltölulega færra er af giftu kvenfólki í Reykjavík heldur en utan höfuð- staðarins og tiltölulega fleira af ógiftu. Af konum í Reykjavík yfir tvítugt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.