Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 22
20 Manntali& 1920 sjerstaklega í bæjum og sveitum. Er töluverður munur á aldurshlutföll- unum í sveitum og bæjum svo sem greinilega sjest á eftirfarandi tölum, sem dregnar eru saman úr 5. yfirlitstöflu. Reykja- Kaup- Versl- Alt Karlar vík siaðir siaðir Sveitir landið Vngri en 20 ára .... 418 446 449 457 448 20-59 ára 521 481 465 440 462 60 ára og eldri 60 68 83 100 87 Á ótilgreindum aldri . 1 5 3 3 3 Samtals 1000 1000 1000 1000 1000 K.onur Vngri en 20 ára .... 371 410 420 412 405 20—59 ára 530 502 476 451 476 60 ára og eldri 99 86 102 134 117 Á ótilgreindum aldri . 0 2 2 3 2 Samtals 1000 1000 1000 1000 1000 í sveitunum eru tiltölulega fleiri á unga aldri og gamals aldri heldur en í bæjunum, en aftur á móti eru í bæjunum tiltölulega fleiri á framleiðslualdri heldur en í sveitunum. Einkanlega er mjög mikill munur að þessu leyti á milli Reykjavíkur og sveitanna. Stafar þessi mismunur aðallega af flutningum manna til bæjanna úr sveitunum. Aldur allra þeirra, sem taldir voru í skýrslunum yfir nírætt, var prófaður eftir því sem unt var með samanburði við kirkjubækur, og reyndist hann þá í mörgum tilfellum lægri heldur en skýrslurnar greindu. Af 71 konu og 23 körlum, sem samkvæmt skýrslunum áttu að vera yfir nírætt, reyndust 19 konur og 3 karlar að vera innan við nírætt, en 52 konur og 20 karlar yfir nírætt. Þar af voru 14 konur og 4 karlar eitt- hvað yngri en þeir voru taldir í skýrslunum, en þó yfir nírætt, en aðeins 1 kona var talin tveim árum yngri heldur en hún reyndist að vera sam- kvæmt kirkjubókum. Vfir 95 ára voru 10 manns t4 karlar og 6 konur) og voru það þessi: Guðrún Guðmundsdóttir, Kringlu í Þingeyrasókn, ekkja, f. 14/3 1821 á Síðu í Húna- vatnssýslu (d. l2/n 1920). Ragnhildur Þorsteinsdóttir, Eyrarbakka, ógift, f. 20/io 1821 á Eyrarbakka (d. 9h 1921). ]ón Árnason, ]örfa í Haukadal, ekkjumaður, f. 4/s 1822 á Jörfa (d. % 1921). Davíð Davíðsson, Giljá í Vatnsdal, giftur, f. 6/s 1823 é Marðarnúpi í Vatnsdal (d. 23/i 1921). Sigurður Sigurðsson, Melaleiti á Akranesi, ekkjumaður, f. % 1823 í Kjalardal á Akranesi (d. 24/i 1923). Ragnhildur Ólafsdóttir, Flögu í Skaftártungu, ógift, f. 1823 í Jórvík í Þykkvabæjar- klaustri (d. 10/i 1921). Sigurður Sigurðsson, Pjetursey í Mýrdal, ekkjumaður, f. 14/io 1824 í Ásum í Skaftártungu (d. 12/s 1922). Jórunn Magnúsdóttir, Hofi í Öræfum, ekkja, f. 20/i2 1824 á Hólmum á Mýrum í Skafta- fellssýslu (d. 5/i 1924).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.