Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 45

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 45
ManntaliÖ 1920 43 í skýrslunum, og margar vinnukonur starfa þar bæði að innanhússtörfum og atvinnurekstrinum, svo að það verður oft að fara eftir ágiskun um það, hvort þær skuli teljast innanhúshjú eða atvinnuhjú. I töflu XXVII og XXVIII (bls. 151 —153) hefur öllum ráðskonum og innanhúshjúum verið skift eftir atvinnu húsbóndans. Ef menn vilja gera sjer grein fyrir, í hvaða atvinnuvegum er mest um innanhúshjú, virðist rjettast ag bera tölu þeirra saman við tölu framfærenda í hverjum atvinnuvegi, sem eru fjölskyldumenn. Á hvert 100 fjölskyldumanna komu árið 1920 að meðal- tali 34 innanhúshjú (að meðtöldum ráðskonum). Þau skiftast þannig á atvinnuvegina eftir atvinnu húsbóndans. Atvinnu- AðstoDar- Verka- rekendur fólk fólk Samtals I. Ólíkamleg atvinna .... — — — 75 11. Landbúnnður 45 20 3 41 III. Fiskveiðar o. fl 41 26 12 20 IV. Handverk og iðnaður 30 28 14 21 V. Verslun og samgöngur 92 57 14 44 VI — IX. Annað og ótilgreint .. — — — 17 Af þessu sjest, að tiltölulega flest innanhúshjú eru hjá atvinnu- rekendum við verslun og samgöngur, en þar næst hjá þeim, sem stunda »ólíkamlega atvinnu*. Eftirlauna- og eignamenn. í þeim flokki töldust 1 866 manns eða 2°/o af landsbúum árið 1920. Árið 1910 töldust í honum aðeins 900 manns. Fjölgunin er þó að miklu leyti óvirkileg, stafar af mismunandi úrvinslu. Styrkþegar frá einstökum mönnum voru þannig ekki taldir í þessum flokki 1910. Mannfjöldinn í þessum flokki skiftist þannig 1920. Fram- Fram- færendur færðir Samtals Eftirlaunafólk 73 65 138 Eignamenn 893 485 1 378 Styrkþegar frá einstökum mönnum 285 65 350 Samtals 1 251 615 1 866 Menn, sem lifa á styrk af almannafje töldust 1 482 eða 1V20/0 af landsbúum 1920. Þar af voru 120 kostaðir á opinberum stofnunum (geð- veikrahæli, holdsveikraspítala, daufdumbraskóla), 1 109 lifðu á sveitar- styrk, en 253 á ellistyrk. Tala sveitarómaga er bersýnilega of lág og stafar það einkum af því, að margir, sem sveitarstyrks njóta, hafa ekki látið þess getið, heldur tilgreint einhverja atvinnu. Tala þeirra, sem lifa á ellistyrk mun aftur á móti vera of há, því að ellistyrkurinn er svo lágur, að fáir munu geta lifað á honum aðallega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.