Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 53

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 53
Mannlalið 1920 51 Allur þorrinn af atvinnurekendum eru giftir, tiltölulega færri af að- stoðarfólki og fæstir af verkafólki. Þó eru tiltölulega fleiri giftir af verka- fólki við verslun og samgöngur heldur en af aðstoðarfólki í þeim flokki. Tiltölulega margt er af ógifíum karlmönnum í styrkþegaflokknum og í flokknum »01íkamleg atvinna«, en því valda aðallega námsmennirnir, sem þar eru taldir. 5. Fjölskyldumenn og einhleypir framfaerendur. Soutiens de familte et personnes se soutenant. Af öllum framfærendum 1920 voru: Karlar Konur Samtals Alls Af hndr. Alls Af hndr. Alls Af hndr. Fjölskyldumenn .... 15 674 53.7 1 512 11.5 17 186 40.3 Einhleypir 13 513 46.3 11 668 88.5 25 181 59 7 Samtals 29 187 lOO.o 13 180 lOO.o 42 367 lOO.o Fjölskyldumenn eru hjer kallaðir þeir, sem áttu fyrir fleirum að sjá heldur en sjer sjálfum. Um 3/s af öllum framfærendum voru einhleypir eða áttu aðeins fyrir sjálfum sjer að sjá. En af körlum, sem voru fram- færendur, var aðeins tæpl. helmingurinn einhleypir menn, en aftur á móti nærri 9/io af kvenframfærendum. Af öllum landsbúum voru: Fjölskyldumenn .............. 18.1 % Einhleypir framfærendur .... 26.6 — Framfærðir................. 55 3 — Samlals lOO.o % Rúml. V6 af landsbúum er þannig fjölskyldumenn, rúml. 1/4 er ein- hleypir framfærendur, en rúml. helmingurinn er framfærður af öðrum. Mikill munur er á aldursskiftingu fjölskyldumanna og einhleypra framfærenda svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Fjölskyldumenn Einhleypir Karlar Konur Karlar Konur Innan 16 ára .... O.o % 0.1 % 6.0 °/o 4.9 % 16—20 ára ....... 0.7 — 1.2 — 31.1 — 18.4 — 21—29 — ......... 149 — 11.4 — 34.7 — 25.3 — 30—44 — ........ 38.2 — 37.0 — 12.5 — 17.5 — 45-59 — ........ 31.0 — 33.1 — 6.3 — 16.2 — 60-69 — ........ 11.3 — 10.6 — 5.2 — 9 5 — 70 ára og eldri . . 3.7 — 6 3 — 3.7 — 7.6 — Ótilgreindur aldur 0 2 — 0.3 — 0 5 — 0.6 — Samtals lOO.o 0/0 lOO.o 0/0 lOO.o % lOO.o %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.