Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 18
16 Manntaliö 1920 3. yfirlit. Stærð landsins og þjettbýli. Superficie de l'lsiandc ct densité de /a population. íbúar á ferltm. af StærÐ landsins í ferkm., bygöu landi, superficie, km carrés habiíants p. km carré byslur og kaupstaöir, cantons et villes Bygtland, habité Afrjettir, páture alpestre ÓbygÖir, déserts Samtals, total 1901 1910 1920 Gullbringu- og Kjósarsýsla meö Hafnarfirði og Reykjavík . . 1266 716 )) 1982 9.50 13.90 19.21 Borgarfjarðarsýsla 991 661 110 1762 2.54 2.58 2 50 Mýra- og Hnappadalssýsla . . 1542 1652 110 3304 1 41 1 .49 1.54 Snæfellsnessýsla 1101 386 55 1542 2 73 3.08 3.04 Dalasýsla 1377 716 )) 2093 1.50 1.47 1.35 Barðastrandarsýsla 1322 1156 220 2698 2 57 2.56 2 51 ísafjarðarsýsla með Isafirði . . 1927 1266 771 3964 3.78 4.28 4.31 Strandasýsla 881 1266 661 2808 2.06 1.99 2.02 Húnavatnssýsla 2698 3194 1872 7764 1.45 1.49 1.58 Skagafjarðarsýsla 2092 2038 1046 5176 2.12 2.07 2.08 Eyjafjarðarsýsla með Siglufirði og Akureyri 2643 1487 1156 5286 2 55 2 82 3 30 Þingeyjarsýsla 7324 5286 4625 17235 0.71 0.70 0.76 Norður-Múlas.með Seyðisfirði 5561 5506 386 11453 0 80 0.71 0.69 Suður-Múlasýsla 3029 771 165 3965 1.67 1.53 I 72 Skaftafellssýsla 2478 2973 8755 14206 1.25 1.20 1.20 Vestmannaeyjar 16 )) )) 16 37.94 82.44 151.62 Rangárvallasýsia 2533 4625 1817 8975 1.72 1.59 1.50 Arnessýsla 3304 3854 1432 8590 1.94 1 84 1.73 Samtals, total 42085 37553 23181 102819 1.86 2.02 2.25 margir íbúar hafa komið á hvern ferkílómetra af bygðu landi í hverri sýslu við 3 síðustu aðalmanntöl. Eru kaupstaðirnir þar allir taldir með þeim sýslum, sem að þeim liggja, nema Vestmannaeyjar, sem taldar eru sjer. Hækka kaupstaðirnir mjög þjettbýlistölu þeirra sýslna, sem þeir eru taldir með, einkum Reykjavík. Þar sem flatarvídd kaupstaðanna er svo lítil í samanburði við sýslurnar, sem að þeim liggja, þa má finna þjettbýli sýslna þessara með nægilegri nákvæmni með því að bera íbúatölu þeirra (utan kaupstaðanna) saman við stærðina, án frádráttar á flatarvídd kaup- staðanna. Samkvæmt því verður þjettbýlið í þessum sýslum þannig: Ibúar á ferkin. af bygöu landi 1901 1910 1920 Gullbringu- og Kjósarsýsla án Reykjavíbur 4.2 4.7 5.2 Sama án Reykjavíkur og Hafnarfjaröar ... 3.5 3.« lsafjaröarsýsla án Isafjaröar ................ 3.1 3.3 3.3 Eyjafjarðarsýsla án Akureyrar ................ 2.0 2.0 2.3 Sama án Akureyrar og Siglufjarðar .............. — — 1.9 Noröui • Múlasýsla án Seyðisfjarðar ... 0.6 0.6 0.5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.