Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 62

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 62
60 Manntalið 1920 Reyl<javík Kaupstaðir 3 herbergi (eða 2 og eldhús) .................. 1.5 1.5 4 - ( - 3 — — ) 1.4 1.4 5 — ( — 4 — — ) 1.2 1.2 6 — ( — 5 — — ) 1.2 l.o 7 _ (— 6 — — ) l.i l.o 8 — (— 7 — — ) l.i l.o 9 — (— 8 — — ) l.o 0.9 10 — (— 9 — — ) 0.9 l.o Allar íbúðir 1.4 1.4 Tölurnar í báðum dálkunum fylgjast mjög vel að og víðast eru þær alveg eins. Við slíkar húsnæðisrannsóknir sem þessa, þar sem ekki er mælt rúmmá! herbergja eða gólfflötur, en aðeins bygt á herbergjatölu, er venjulega talið svo, að þá sje um þröngbýli að ræða, þegar meira en 2 menn koma á hvert herbergi. 1 herbergis íbúðirnar án eldhúss og með aðgangi að eldhúsi fara að meðaltali fram úr þessu takmarki bæði í Reykjavík og kaupstöðunum, en aðrar íbúðir eru fyrir neðan það, og í stærstu íbúðunum kemur að meðaltali ekki nema 1 maður á hvert her- bergi. En þetta er aðeins meðaltal. Það eru líka margar 1 herbergis íbúðir með aðeins 1 eða 2 mönnum, en það eru þá þeim mun fleiri menn í hinum. Eins er Iíka þröngbýlt í sumum stærri íbúðunum, en þeim mun rýmra í öðrum. Ef teknar eru út úr allar þær íbúðir þar sem fleiri en 2 menn koma á herbergi, verður það rúml. Vs af öllum íbúð- unum bæði í Reykjavík og kaupstöðunum með um 28<Vo af öllum mann- fjöldanum. Þó er þetta nokkuð misjafnt í einstökum kaupstöðum svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Íbiíöir Mannfjöldi ísafjörður . 26.2 °/o 34.9 o/o Veslmannaeyjar . 24.1 — 31.2 — Hafnarfjörður . 21.4 — 30.2 — Siglufjörður . 22.3 — 27.2 — Akureyri 15.8 — 21.5 — Seyðisfjörður 15.4 — 21.1 — Kaupst. utan Rvlkur . . 21.1 % 28.3 % Reykjavík . 20.6 — 27.8 — Á ísafirði, Vestmannaeyjum og Hafnarfirði hefur verið meira þröng- býli, mælt á þennan hátt, heldur en í Reykjavík. Mest hefur það verið á ísafirði, þar sem meir en 2 menn komu á herbergi í rúml. >/4 íbúðanna og meir en þriðjungur mannfjöldans bjó í þeim íbúðum. Auðvitað er miklu algengara, að þröngbýlt sje í minstu íbúðunum heldur en í hinum stærri. Ef bornar eru saman annarsvegar íbúðir með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.