Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 59

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 59
Manntaiiö 1920 57 55°/o. En í hinum kaupstöðunum náðu þær ekki helmingi, í Vestmanna- eyjum 44°/o, í Hafnarfirði 43°/o og á Siglufirði 42°/o. I 7 verslunarstöðum voru leiguíbúðir tiltölulega fleiri heldur en í þessum síðasttöldu kaup- stöðum. Þessir verslunarstaðir voru Bolungarvík og Nes í Norðfirði (49°/o), Stykkishólmur og Sauðárkrókur (48°/o), Hnífsdalur og Búðir í Fáskrúðsfirði (47°/o) og Húsavík (46°/o). í öllum öðrum verslunarstöðum voru leiguibúðir færri en 40°/o. Auðar íbúðir komu mjög fáar fram í skýrslunum, í Reykjavík tæpl. V2°/o af íbúðunum, í kaupstöðunum rúml. 3/4°/o og í verslunarstöðunum l°/o. Eftir herbergjatölu skiftust íbúðirnar þannig. Sjerstök eldhús eru þá talin sem herbergi, en sameiginlegum eldhúsum fyrir fleiri íbúðir slept. Reykjavík Kaupsfaöir Verslunarstaðir íbúðir með Alls Af hdr. Alls Af hdr. Alls Af hdr. 1 herbergi . . . 820 22.9 578 23.6 609 24.4 2 herbergjum 866 24.1 557 22.7 756 30.4 3 606 16.9 474 19.3 493 19.8 4 571 15.9 338 13.8 303 12.2 5 282 7.9 208 8.5 138 5.5 6—7 297 8.2 198 8.1 120 4.8 8 . — og. fleiri. 147 4.1 98 4.0 73 2.9 Samtals 3589 lOO.o 2451 lOO.o 2492 lOO.o Langmest er um smáíbúðir, 1—3 herbergi. Nema þær um 2/3 af allri íbúðatölunni. Rúml. Vs af íbúðatölunni eru meðalíbúðir, 4—5 her- bergi, þ. e. 3—4 herbergi og eldhús, en rúml. Vio eru stóríbúðir, 6 herbergi eða fleiri. Skiftingin eftir íbúðastærð er svipuð í Reykjavík og kaupstöðunum, en í verslunarstöðunum er meira um smáíbúðir, en minna um meðalíbúðir og stóríbúðir, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. íbúðir með ReykjavíU Kaupstaöir Verslunarst. Bæir alls 1—3 herbergi 63.9 % 65.6 °/o 74.6 % 67.5 % 4—5 — 23.8 — 22.3 — 17.7 21.6 — 6 herbergi og fleiri .. 12.3 — 12.1 — 7.7 — 10.9 — Kaupstaðirnir ufan Rvíkur lOO.o o/o lOO.o °/o lOO.o °/o lOO.o °/o Það er mikill munur á herbergjatölunn i í eiguíbúðum og íbúðum, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Reykjavík Kaupstaöir Verslunarstaöir Eigu- Leigu- Eigu- Leigu- Eigu- Leigu- íbúðir meö íbúöir íbúöir íbúöir íbúöir íbúöir íbúðir 1 herbergi . . . 51 768 76 496 153 446 2 herbergjum 159 700 178 373 475 274 3 212 392 277 193 351 138 4—5 — 542 307 410 132 387 50 6 — og fleiri 353 91 242 54 166 27 Samtals 1317 2258 1183 1248 1532 935
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.