Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 31

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 31
Manntalið 1920 29 Akureyri unnið við flutningana, og heldur meira en Reykjavík, því að á Akureyri dvöldu 1220/o fleiri en þar voru fæddir, en í Reykjavík 119°/o fleiri. I Hafnarfirði var vinningurinu umfram tölu fæddra álíka mikill og fæðingarmannfjöldinn, í Vestmannaeyjum 91 °/o, á Siglufirði 76°/o, á Isa- firði 49°/o og á Seyðisfirði ekki nema 38°/o. Af sýslunum hefur Suður-Múla- sýsla mist minst, aðeins 2°/o af fæddum þar, og þar næst Isafjarðarsýsla og Norður-Múlasýsla 9°/o hvor, en þær sýslur, sem tiltölulega mest hafa mist við flutninga, eru Rangárvallasýsla (36V2°/o af öllum fæddum þar) og Vestur-Skaftafellssýsla (32°/o). Hjer á undan hefur aðeins verið farið út í aðalniðurstöðuna af flutningunum, en hún er fram komin bæði við innflutning og útflutning og nokkuð af þessum flutningum hefur jafnast upp og kemur því ekki fram í endanlegu útkomunni. Af íbúum bæjanna var rúml. helmingurinn eða 21167 fæddir í sveitum, en aftur á móti dvöldu í sveitum 2 619 manns, sem fæddir voru í bæjum, eða um 5°/o af sveitabúum. Ef aftur á móti tala þeirra burtförnu er miðuð við tölu þeirra, sem fæddir eru í sveitum og bæjum, þá verður fólksmissirinn í sveitunum 29°/o, en 12°/o í bæjunum. A 10. yfirliti sýnir 4. og 5. dálkur, hve mikið hver kaup- staður og hver sýsla hefur fengið af fólki frá öðrum stöðum á landinu og hve mikið þau hafa mist burtu til annara staða á landinu. 7. og 8. dálkurinn sýna jafnframt með hlutfallstölum, hve miklum hluta þeir að- fluttu nema af íbúum á hverjum stað, sem innanlands eru fæddir, og hve miklum hluta þeir burtförnu nema af þeim, sem fæddir eru á hverj- um stað. Tölur þessar sýna, að Vestmannaeyjar og Reykjavík hafa mist tiltölulega færra fólk til annara staða á landinu heldur en hinir kaup- staðirnir (rúml. !/6 af þeim, sem þar eru fæddir), en mestir hafa burt- flutningar verið frá Seyðisfirði (næstum helmingur fæddra) og ísafirði (41°/o). Af sýslunum hefur Gullbringu- og Kjósarsýsla mist mest við burtflutning, töluvert meira en helming af fæddum (55°/o), en aftur á móti hefur innflutningur þangað verið meiri heldur en í aðrar sýslur, svo að útkoman verður tiltölulega miklu minni fólksmissir heldur en í Rangárvalla- og Skaftafellssýslum, sem að vísu hafa mist tiltölulega færra fólk í burtu, en fengið hafa fátt af fólki aftur við innflutning. Töluvert minna er um flutninga milli fjarlægra hjeraða heldur en nálægra staða. Af öllum þeim, sem fæddir voru innanlands, dvöldu í sama kaupstað, sem þeir voru fæddir í 10 660 - sömu sýslu, sem þeir voru fæddir í . . . 52 475 - kaupstað innan fæðingarsýslunnar eða syslu sem liggur að fæðingarkaupstaðnum 6 248 gg 333 74.0 o/„ - nágrannasýslu eða kaupstað ................... 10 568 11.3 — - fjarlægari hjeruðum .......................... 13 813 14.7 — Samtals 93 764 100.o%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.