Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 28

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 28
26* Manntalið 1920 aðeins voru taldir hjer um stundarsakir, 634. í hlutfalli við mannfjöldann þá var sú tala álíka há eins og við manntalið 1920 (0.8°/o). Aftur á móti dvelja erlendis mjög margir menn, sem fæddir eru á Islandi. Hve margir þeir eru, má fá nokkrar upplýsingar um úr skýrslum annara þjóða. Um 1910 og 1920 hefur talan verið þessi í þeim löndum, þar sem það sjest í manntalsskýrslum þeirra. 1910 1920 1910 1920 Færeyjar ........ 33 71 Kanada . . . . 7 109 6 776 Danmörk........ 783 1 208 Bandaríkin. (2 500) (2 300) Noregur........ (200) 324 —— -----———— Svíþjóð........ 7 15 Samtals 10 632 10 694 Samkvæmt manntalssýrslum Kanada hafa verið þar við manntalið 1921 alls 16 525 manns af íslenskum uppruna, þ. e. sjálfir fæddir á ís- landi eða börn manna, sem fæddir eru á Islandi, en þriðja kynslóðin er talin eingöngu kanadisk. Af þeim, sem taldir voru af íslenskum uppruna voru 6 776 fæddir á Islandi, 8 741 í Kanada og 1 008 í Bandaríkjunum. í manntalsskýrslum Bandarínjanna sjest ekki, hve margir voru þar fæddir á Islandi, heldur aðeins, hve margir voru þar af íslenskum uppruna (á- kveðið á sama hátt sem í Kanada). Voru það 5 105 manns árið 1910, en 5 634 árið 1920. Hefur því í yfirlitinu hjer að ofan verið farið eftir sama hlutfalii sem í Kanada til þess að áætla tölu fæddra á íslandi bú- settra í Bandaríkjunum. Talan fyrir Noreg 1910 hefur líka verið áætluð. Fæðingarstaðatöflurnar sýna flutningana innanlands, því að þær sýna, hvaðan íbúarnir á hverjum stað eru upprunnir og hver niður- staðan hefur orðið af flutningum heils mannsaldurs. Þá sem engan fæð- ingarstað hafa tilgreint verður að láta liggja á milli hluta, enda eru þeir ekki svo margir, að það valdi neinni verulegri skekkju. Þeir 93 764 manns, sem fæddir voru innanlands, skiftust þannig eftir fæðingarstað og dvalarstað. Fœddir Dvöldu Reykjavlk 7 864 8.4 % 17 222 18.4 % Aörir kaupstaðir ... 6 143 6.5 — 11 208 11.9 — Verslunarstaðir .... 7 177 7.7 — 11 302 12.1 — Sveitir 72 580 77.4 — 54 032 57.6 — Samtals 93 764 lOO.o % 93 764 lOO.o % Þessar tölur bera skýran vott um mannflutningana úr sveitunum til kauptúnanna. í sveitum voru fæddir rúml. 3/i hlutar landsmanna, en tæpl. 3/5 hlutar áttu þar heima. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mikið hefur unnist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.