Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 53

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Síða 53
Mannlalið 1920 51 Allur þorrinn af atvinnurekendum eru giftir, tiltölulega færri af að- stoðarfólki og fæstir af verkafólki. Þó eru tiltölulega fleiri giftir af verka- fólki við verslun og samgöngur heldur en af aðstoðarfólki í þeim flokki. Tiltölulega margt er af ógifíum karlmönnum í styrkþegaflokknum og í flokknum »01íkamleg atvinna«, en því valda aðallega námsmennirnir, sem þar eru taldir. 5. Fjölskyldumenn og einhleypir framfaerendur. Soutiens de familte et personnes se soutenant. Af öllum framfærendum 1920 voru: Karlar Konur Samtals Alls Af hndr. Alls Af hndr. Alls Af hndr. Fjölskyldumenn .... 15 674 53.7 1 512 11.5 17 186 40.3 Einhleypir 13 513 46.3 11 668 88.5 25 181 59 7 Samtals 29 187 lOO.o 13 180 lOO.o 42 367 lOO.o Fjölskyldumenn eru hjer kallaðir þeir, sem áttu fyrir fleirum að sjá heldur en sjer sjálfum. Um 3/s af öllum framfærendum voru einhleypir eða áttu aðeins fyrir sjálfum sjer að sjá. En af körlum, sem voru fram- færendur, var aðeins tæpl. helmingurinn einhleypir menn, en aftur á móti nærri 9/io af kvenframfærendum. Af öllum landsbúum voru: Fjölskyldumenn .............. 18.1 % Einhleypir framfærendur .... 26.6 — Framfærðir................. 55 3 — Samlals lOO.o % Rúml. V6 af landsbúum er þannig fjölskyldumenn, rúml. 1/4 er ein- hleypir framfærendur, en rúml. helmingurinn er framfærður af öðrum. Mikill munur er á aldursskiftingu fjölskyldumanna og einhleypra framfærenda svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Fjölskyldumenn Einhleypir Karlar Konur Karlar Konur Innan 16 ára .... O.o % 0.1 % 6.0 °/o 4.9 % 16—20 ára ....... 0.7 — 1.2 — 31.1 — 18.4 — 21—29 — ......... 149 — 11.4 — 34.7 — 25.3 — 30—44 — ........ 38.2 — 37.0 — 12.5 — 17.5 — 45-59 — ........ 31.0 — 33.1 — 6.3 — 16.2 — 60-69 — ........ 11.3 — 10.6 — 5.2 — 9 5 — 70 ára og eldri . . 3.7 — 6 3 — 3.7 — 7.6 — Ótilgreindur aldur 0 2 — 0.3 — 0 5 — 0.6 — Samtals lOO.o 0/0 lOO.o 0/0 lOO.o % lOO.o %

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.