Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Side 22

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Side 22
20 Manntali& 1920 sjerstaklega í bæjum og sveitum. Er töluverður munur á aldurshlutföll- unum í sveitum og bæjum svo sem greinilega sjest á eftirfarandi tölum, sem dregnar eru saman úr 5. yfirlitstöflu. Reykja- Kaup- Versl- Alt Karlar vík siaðir siaðir Sveitir landið Vngri en 20 ára .... 418 446 449 457 448 20-59 ára 521 481 465 440 462 60 ára og eldri 60 68 83 100 87 Á ótilgreindum aldri . 1 5 3 3 3 Samtals 1000 1000 1000 1000 1000 K.onur Vngri en 20 ára .... 371 410 420 412 405 20—59 ára 530 502 476 451 476 60 ára og eldri 99 86 102 134 117 Á ótilgreindum aldri . 0 2 2 3 2 Samtals 1000 1000 1000 1000 1000 í sveitunum eru tiltölulega fleiri á unga aldri og gamals aldri heldur en í bæjunum, en aftur á móti eru í bæjunum tiltölulega fleiri á framleiðslualdri heldur en í sveitunum. Einkanlega er mjög mikill munur að þessu leyti á milli Reykjavíkur og sveitanna. Stafar þessi mismunur aðallega af flutningum manna til bæjanna úr sveitunum. Aldur allra þeirra, sem taldir voru í skýrslunum yfir nírætt, var prófaður eftir því sem unt var með samanburði við kirkjubækur, og reyndist hann þá í mörgum tilfellum lægri heldur en skýrslurnar greindu. Af 71 konu og 23 körlum, sem samkvæmt skýrslunum áttu að vera yfir nírætt, reyndust 19 konur og 3 karlar að vera innan við nírætt, en 52 konur og 20 karlar yfir nírætt. Þar af voru 14 konur og 4 karlar eitt- hvað yngri en þeir voru taldir í skýrslunum, en þó yfir nírætt, en aðeins 1 kona var talin tveim árum yngri heldur en hún reyndist að vera sam- kvæmt kirkjubókum. Vfir 95 ára voru 10 manns t4 karlar og 6 konur) og voru það þessi: Guðrún Guðmundsdóttir, Kringlu í Þingeyrasókn, ekkja, f. 14/3 1821 á Síðu í Húna- vatnssýslu (d. l2/n 1920). Ragnhildur Þorsteinsdóttir, Eyrarbakka, ógift, f. 20/io 1821 á Eyrarbakka (d. 9h 1921). ]ón Árnason, ]örfa í Haukadal, ekkjumaður, f. 4/s 1822 á Jörfa (d. % 1921). Davíð Davíðsson, Giljá í Vatnsdal, giftur, f. 6/s 1823 é Marðarnúpi í Vatnsdal (d. 23/i 1921). Sigurður Sigurðsson, Melaleiti á Akranesi, ekkjumaður, f. % 1823 í Kjalardal á Akranesi (d. 24/i 1923). Ragnhildur Ólafsdóttir, Flögu í Skaftártungu, ógift, f. 1823 í Jórvík í Þykkvabæjar- klaustri (d. 10/i 1921). Sigurður Sigurðsson, Pjetursey í Mýrdal, ekkjumaður, f. 14/io 1824 í Ásum í Skaftártungu (d. 12/s 1922). Jórunn Magnúsdóttir, Hofi í Öræfum, ekkja, f. 20/i2 1824 á Hólmum á Mýrum í Skafta- fellssýslu (d. 5/i 1924).

x

Hagskýrslur um manntöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.