Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 64

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 64
62 Manntalið 1920 6 herbergi með eldhúsi ............... 174 kr. 7 — — — 190 - 8 — - — 250 — 9 o.fl.— — — 266 — í kaupstöðunum eru leiguíbúðir, sem hjer koma til greina, svo fáar, að þær þola ekki svona mikla skiftingu. I suma flokkana koma aðeins örfáar eða einstakar íbúðir eða jafnvel engar. Til þess að fá samanburð við kaupstaðina og milli þeirra innbyrðis verður að láta sjer nægja færri íbúðarflokka. I eftirfarandi yfirliti er því slegið saman íbúð- um með 1 herbergi og eldhúsi við 2 herbergja íbúðir án eldhúss, enn- fremur 2 herbergjum með aðgangi að eldhúsi við 2 herbergi með eldhúsi, og loks alveg slept íbúðum með meir en 5 herbergjum (4 herbergjum og eldhúsi), því að sáralítið er um stærri leiguíbúðir í kaupstöðunum. 1 herbergi án eldh. meö V2 eldh. 2 herb. 3 herb. 4 herb. 5 herb. Reykjavík ... 19 kr. 25 kr. 28 kr. 38 kr. 73 kr. 111 kr. Hafnarfjörður 15 — 23 — 29 — 37.— 64 — 79 — Isafjörður . . . 17 — 27 — 32 — 48 — 76 - 90 — Siglufjörður . . 9 — 17 — 19 — 32 — 48 — 102 — Akureyri .. . 11 — 12 — 17 — 24 — 52 — 52 — Seyðisfjörður. 10 — 10 — 12 — 22 — 31 — 47 — Vesfmannaeyjar 9 — 20 - 21 — 24 — 55 - 73 — Vfirlit þetta sýnir, að húsaleigan hefur yfirleitt verið hærri á ísa- firði heldur en í Reykjavík, en í hinum kaupstöðunum hefur hún verið lægri og lægst á Seyðisfirði. Ef menn vilja sýna með einni tölu húsaleiguna á hverjum stað til þess að geta borið hana saman við aðra staði, þá tjáir ekki að taka einfalt meðaltal af húsaleigunni fyrir allar íbúðir á staðnum, því hlutfallið milli stærðarflokka íbúðanna eru ekki eins allsstaðar. I bæ með tiltölu- lega mörgum stórum íbúðum mundi meðaltalið verða hærra heldur en í bæ með tiltölulega mörgum smáíbúðum, þó að leigan í hverjum stærðar- flokki væri hin sama. Til þess að koma í veg fyrir þetta má ganga út frá ákveðinni skiftingu íbúðanna, reikna húsaleiguna á hverjum stað samkvæmt þeirri skiftingu og taka svo meðaltal þar af. Þá verður út- koman sambærileg. Ef gert er ráð fyrir sömu skiftingu 1 — 5 herbergja íbúða sem í Reykjavík, en stærri íbúðum slept (af því að þær eru svo fáar í kaupstöðunum) þá verður meðalleigan á mánuði þessi: Reykjavík . . 38 kr. Akureyri . 22 kr. Hafnarfjörður . . . . 33 — Seyðisfjörður .. . . 18 — ísafjörður , . 40 — Vestmannaeyjar . . 25 — Siglufjörður . 27 —

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.