Bændablaðið - 27.08.2015, Síða 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 27. ágúst 2015
Sendum um
allt land
byko.is
Einfalt
að reisa
219.995kr.
0291811 Almennt verð: 259.995 kr.
MALTA bjálkahús, 8,7 m2, 28 mm bjálki, 3,2 x 3,2 m
utanmál, hæð að þakbrún 188 cm, hæð að stafni 217
cm, lengd þakskeggs 20 cm, innra rými 17,28 m3.28 mm
bjálki
hausttilboð
229.995kr.
0291817
399.995kr.
0291818
LE MANS bjálkahús, 13,9 m2, 34 mm
bjálki, 4,0 x 4,0 m utanmál, hæð að
þakbrún 182 cm, hæð að stafni
245 cm, lengd þakskeggs 40 cm,
innra rými 29,8 m3
Styrkingar: 7.345 kr
Festingar: 5.995 kr
Samtals: 413.335 kr
Styrkingar: 4.895 kr
Festingar: 3.995 kr
Samtals: 238.885 kr
MAAS bjálkahús, 7,5 m2, 28 mm
bjálki, 2,96 x 2,96 m utanmál, hæð
að þakbrún 194 cm, hæð að stafni
234 cm, lengd þakskeggs 20 cm,
innra rými 16,11 m3.
149.995kr.
0291815 Styrkingar: 3.495 kr
Festingar: 3.995 kr
Samtals: 157.485 kr
UNA bjálkahús, 4,4 m2, 19 mm
bjálki, 2,5 x 2,2 m utanmál, hæð að
þakbrún 194 cm, hæð að stafni 234
cm, lengd þakskeggs 20 cm, innra
rými 9,5 m3.
19 mm
bjálki
28 mm
bjálki
34 mm
bjálki
21.774 kr. á mánuði
miðað við 12 mánaða vaxtalaust kortalán
14.753 kr. á mánuði
miðað við 12 mánaða vaxtalaust kortalán
20.808 kr. á mánuði
miðað við 12 mánaða vaxtalaust kortalán
36.820 kr. á mánuði
miðað við 12 mánaða vaxtalaust kortalán
Styrkingar: 3.695 kr
Festingar: 3.995 kr
Samtals: 227.685 kr
Bílkerra, 2100x1200 mm.
169.995kr.
79290124 Almennt verð: 189.995 kr.
hausttilboð
allar kerrur
Heitgalvaniseraðar
leyfileg heildarþyngd 750 kg
með LED ljósum
Bílkerra, 2400x1470x310 mm.
199.995kr.
79290205
BYKO býður kortalán án vaxta í allt að 12 mánuði.
Sjá nánar á www.byko.is.
VAXTALAUST LÁN
Baggagreipar
Ålö / TRIMA greipin Flexibal
Verð kr. 200.739- án vsk.
Stoll baggagreip
Verð kr. 248.604- án vsk.
Stoll stórbaggagreip
Verð kr. 200.739- án vsk.
Stoll baggagreip á þrítengi
Verð kr. 71.717- án vsk.
ÞÓR HF
Reykjavík:
Krókháls 16
110 Reykjavík
Sími 568-1500
Akureyri:
Lónsbakka
601 Akureyri
Sími 568-1555
Vefsíða:
www.thor.is
Vel heppnuð handverkshátíð
Hin árlega Handverkshátíð á
Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit fór
fram dagana 6.–9. ágúst. Þar var
margt um manninn eins og vant er,
fjölmargt að sjá og skoða.
Þar mátti sjá íslenska hönnun
bæði í fatasaum, vöruhönnun og
nytjalist. Þá voru þar einnig kræs-
ingar fyrir matgæðinga, húsdýr fyrir
börnin, sýning á gömlum dráttarvél-
um og margt fleira. Árlega velur val-
nefnd Handverkshátíðar fallegasta
sölubás ársins og handverksmann
ársins. Handverksmaður ársins var
Þórdís Jónsdóttir og verðlaun fyrir
sölubás ársins hlaut Vagg og velta.
Valnefnd veitti ein aukaverðlaun í
ár, Gleði og bjartsýnisverðlaunin, en
þau hlaut Hildur Harðardóttir með
sölubásinn Hildur H. List-Hönnun.
Á laugardagskvöldinu var síðan upp-
skeruhátíð þar sem fjöldi Eyfirðinga
skemmti sér saman ásamt sýnendum
og þeim sem unnu að hátíðinni, en
það þarf ansi mörg handtök til að
halda þessa viðamiklu hátíð. Guðni
Ágústsson var veislustjóri og fór
mikinn, en hann hafði nú fengið
einhver skot á sig í vísnaformi, þar
á meðal frá Pétri Péturssyni lækni
en honum leist ekki á veislustjórann:
Í Eyjafirði aumt er stand
og ýmislegt til mæðu
Ef þarf að sækja suðrá land
slíka fuglahræðu.
Hjálmar Freysteinsson hagyrðingur
hafði þetta um málið að segja:
Fyrir sunnan finna má
fuglahræður betri
en hægt er ekki að hræða þá
sem hafa vanist Pétri.
Freyvangsleikhúsið sýndi brot úr
Fiðlaranum á þakinu en leikhús-
ið er öflugt áhugamannaleikhús
í Eyjafirði, einnig var söngur og
almenn gleði. Skemmtileg helgi sem
er orðin rótgróin í hjörtum Eyfirðinga
sem og þeirra sem áhuga hafa á hand-
verki og hönnun. /GBJ