Bændablaðið - 27.08.2015, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 27.08.2015, Blaðsíða 29
29 Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is Loftsæti á tilboði! 10% afsláttur í ágúst af öllum loftsætum. Með hverju seldu sæti fylgir öryggisbelti! 10 AFSLÁTT UR % Microflex regngalli Vnr. 5790 691935* Blár Microflex regngalli. Verð 22.676 kr. COFRA leðurhanskar Vnr. 7151 G120 KD00 Leðurhanskar með laska. Stærðir 10 og 11. Verð 990 kr. Regnjakki Vnr. 5790 LR9055 Regnjakki EN471 320 GR. Uppfyllir sýnileikastaðal, fáanlegur gulur eða appelsínugulur. Stærðir S–3XL. Verð 9.781 kr. DUNLOP Purof Professional Vnr. 9655 D460933 Létt stígvél með höggdeyfi í sóla, hentug við margskonar aðstæður. Stærðir: 37–48. Verð 9.900 kr. Tech tappa- viðgerðarsett Vnr. 664 230 885 Með lofthylkjum fyrir fjórhjól. Verð 4.930 kr. Þjarkur samfestingur Vnr. 9628 120020 Þunnur samfestingur með hnjápúðavösum, dökkblár með heiðbláu á bringu. Stærðir 48–72. Verð 11.900 kr. Sensor höfuðljós Vnr. 893 03.5025 Stillanlegur fókus, snertifrír rofi. Verð 5.879 kr. Fjórhjóladekk Mikið úrval fjórhjóladekkja frá Maxxis og Swamp lite fyrir flestar gerðir hjóla. Banner rafgeymar Start- og neyslugeymar í miklu úrvali. Mobil smurolía Mobil Delvac MX 15W-40 4 og 20 lítra. Mínerölsk olía fyrir vinnuvélar. www.n1.is facebook.com/enneinn ÍS L E N S K A /S IA .IS E N N 75653 08/15 Ferð til fjár Verslanir N1 um land allt bjóða gott vöruúrval fyrir bændur í smalamennsku Hluti af smalamennskuN1 verslanir og umboðs- menn um land allt Sími: 440 1000 Klettagarðar, Grindavík, Ólafsvík, Patreksfjörður, Höfn, Ísafjörður, Reyðarfjörður, Reykjanesbær, Akureyri og Vestmannaeyjar. varpandi runnum sem plantað er í þriggja raða belti, eða í fjölraða belti á mjög vindasömum stöðum. Skjólbelti framtíðar er verk- efni á vegum Yndisgróðurs Landbúnaðarháskóla Íslands. Rannsóknir Yndisgróðurs á harð- gerum og nytsömum garð- og lands- lagsrunnum eru nýttar við plöntuval í skjólbeltum framtíðar. Samson Bjarnar Harðarson, landslagsarkitekt og lektor við Landbúnaðarháskólann, er verkefnastjóri og hefur umsjón með námskeiðinu. Í tengslum við verkefnið fór Samson til Danmerkur í sumar til að kynna sér skjólbeltarækt þar ytra. Ný hugsun í skjólbeltarækt byggist einmitt að stórum hluta á hug- myndum Dana. Þeir höfðu glímt við sams konar vandamál og Íslendingar um endingarlítil og gisin skjólbelti. Á 7. og 8. áratug síðustu aldar fóru Danir að þróa hugmyndir þar sem fyrst og fremst er horft til náttúrulegra skógarjaðra, trjá- og runnabelta sem víða getur að líta í búsetulandslagi Danmerkur. Tilrauna- og sýniskjólbeltum hefur verið komið upp á Hvanneyri og á Suðurlandi og verða beltin á Hvanneyri skoðuð á námskeiðinu. Í yndisgarðinum á Hvanneyri verða skoðaðar ýmsar tegundir runna sem henta í skjólbelti og hafin er ræktun á í þeim tilgangi. Megintilgangur nám- skeiðisins er að þátttakendur öðlist yfirsýn yfir afmarkað en fjölbreytt úrval nytsamra tegunda fyrir skjól- belti. Farið verður yfir hvaða tegundir og yrki hafa góða eiginleika og hvaða tegundir henta illa fyrir skjólbelti. • Tími og staðsetning: • Föstudaginn 4. sept. kl. 10.00– 16.00 hjá Lbhí á Hvanneyri. • Verð: 15.990 kr. • Skráning: www.lbhi.is/namskeid - endurmenntun@lbhi.is - sími 433 5000 Starfandi bændur geta sótt um allt að 33.000 kr. námsstyrk til Starfsmenntasjóðs bænda á hverj- um vetri. Fleiri námskeið eru haldin á vegum Yndisgróðurs í Land- búnaðarháskólanum og má skoða frekari upplýsingar um verkefnið á vefnum: http://yndisgrodur.lbhi.is/ Glótoppur. Opinn dagur á Hvanneyri.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.