Morgunblaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 2015 Tjarnarbíó fagnar nýju leikári í kvöld með tónleikum gleðisveit- arinnar FM Belfast. Efri áhorf- endastúka salarins í Tjarnarbíói hefur verið endurbætt, sætin hækk- uð upp og nýjum sætum komið fyrir þannig að fleiri gestir geti sótt við- burði hússins. FM Belfast er nýkomin aftur til landsins úr tónleikaferð um Evrópu þar sem hún lék í Sviss, Þýskalandi, Belgíu og fleiri löndum. Ferðinni lýkur með tónleikunum í kvöld sem hefjast með skífuþeytingum kl. 21 og að þeim loknum tekur hljóm- sveitin við. Miðaverð er 2.000 kr. í forsölu og 2.500 kr. á staðnum. FM Belfast hefur leikár Tjarnarbíós Morgunblaðið/Eggert Stuðboltar FM Belfast á tónleikum. Gríski listamaðurinn Lefteris Ya- koumakis opnar sýninguna Íbúðar- málverk og hugsanir um ferðina í kjölfarið í Mjólkurbúðinni í Lista- gilinu á Akureyri í dag. Á sýning- unni tekur hann fyrir efasemdir sínar um birtingarmynd kapítal- ismans í íslensku samfélagi, eins og segir í tilkynningu. Yakoumakis nam myndlist við Aristotle-háskólann í Þessalóníku þar sem hann sérhæfði sig í mál- verki. Hann hefur sýnt verk sín í Grikklandi, Bandaríkjunum og á Ís- landi. Árið 2010 var hann gesta- listamaður í Herhúsinu á Siglufirði og hefur dvalið þar reglulega. Kapítalismi í íslensku samfélagi Efasemdir Lefteris Yakoumakis. Auglýsinga- og samskiptastofan Karousel hlaut í vik- unni silfurverðlaun og viðurkenningu fyrir merki og mörkunarverkefni fyrir íslenska vörumerkið Saga Ka- kala. Graphis veitir viðurkenningar merkilegustu og áhrifamestu hönnuðum á árinu um heim allan, að því er fram kemur í tilkynningu frá Karousel. Verk verðlauna- hafa verða birt í bókinni Design Annual 2016 sem kemur út um miðjan september. Grafíski hönnuðurinn og stofnandi Karousel, María Ericsdóttir Panduro, var ráðin af Ingibjörgu Grétu Gísladóttur eiganda Saga Kakala til að endurhanna merki fyrirtækisins og sjá um mörkunina. Ingibjörg framleiðir silki- og kasmírullarslæður sem eru hannaðar af þekktum lista- mönnun og hönnuðum. Saga Kakala framleiðir tvær vörulínur og báðar segja þær sjónræna sögu í silki og kasmírull. Hlaut verðlaun í samkeppninni Graphis María Ericsdóttir Panduro Dj. flugvél og geimskip, þ.e. Steinunn Eld- flaug Harð- ardóttir, heldur tónleika í kvöld kl. 21 á Húrra í tilefni af útgáfu hljómplötu sinn- ar Nótt á hafs- botni. Má búast við miklu skrauti, óvenjulegum veitingum, fjöri og elektrónískri furðutónlist. HIP-HOP Hudson hitar upp með nokkrum gömlum slögurum en hann hefur verið lengi að og spilar gamaldags hipphopp blandaða ís- hokkímúsík. Rattofer mun svo leika danstónlist fram á rauða nótt. Fjör og furður Steinunn Eldflaug Harðardóttir Sýningin Structure – An array of parts verður opnuð í Galleríi Vest, Hagamel 67, í dag kl. 15. Á sýning- unni eru verk fjögurra myndlist- armanna sem búa og starfa í New York. Myndlistarmennirnar eru þau Carmen Kende, Habby Ósk, Laura Lappi og Rick Eikmans. Sýna í Galleríi Vest Heartbeat2 Verk eftir Habby Ósk. The Gift 16 Metacritic 78/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Mission: Impossible - Rogue Nation 12 Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir hafa nokkru sinni áður tekið að sér. Nú þarf að uppræta Samtökin, alþjóðleg glæpa- samtök, sen vandinn er sá að Samtökin eru jafn hæf og þau. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 7,9/10 Laugarásbíó 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.30, 17.15, 20.00, 22.20, 22.45 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 17.10, 22.45 Trainwreck 12 Amy (Schumer) trúir ekki á að sá eini rétti" sé til og nýt- ur lífsins sem blaðapenni. Málin vandast heldur þegar hún fer að falla fyrir nýjasta viðfangsefninu sem hún er að fjalla um. Metacritic 75/100 IMDB 6,8/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00 Fantastic Four Fjögur ungmenni eru send í annan heim sem er stór- hættulegur og hefur ferða- lagið hryllileg áhrif á líkama þeirra. Metacritic 27/100 IMDB 3,9/10 Sambíóin Egilshöll 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.20 Pixels Metacritic 27/100 IMDB 5,5/10 Smárabíó 20.00, 22.20 Amy 12 Metacritic 85/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Paper Towns Metacritic 57/100 IMDB 7,1/10 Háskólabíó 20.00 The Gallows 16 Metacritic 30/100 IMDB 4,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.45 Sambíóin Kringlunni 22.30 Ant-Man 12 Metacritic 64/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 15.10, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 12.50, 15.20 Sambíóin Akureyri 17.30 Minions Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 18.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 16.20, 17.50 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.30, 15.30, 17.40 Háskólabíó 15.00, 17.30 Borgarbíó Akureyri 16.00, 18.00 Webcam 16 Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 22.40 Magic Mike XXL 12 Metacritic 60/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Inside Out Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 15.20 Sambíóin Kringlunni 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.30 Sambíóin Keflavík 15.00 Jurassic World 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 15.00, 17.30 Bíó Paradís 18.00 Amour Fou Bíó Paradís 22.00 Red Army Bíó Paradís 18.00, 20.00 Fúsi Bíó Paradís 20.00 Whiplash Bíó Paradís 20.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Rusty Griswold dregur fjölskyldu sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World, í þeirri von að hrista fjölskylduna saman. En ekki fer allt eins og áætlað var. Metacritic 33/100 IMDB 6,2/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 13.30, 15.40, 15.40, 17.50, 17.50, 18.50, 20.00, 20.00, 22.20, 23.10 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.40, 20.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 13.30, 15.40, 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.40, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Vacation 12 Hnefaleikahetjan Billy (Jake Gyllenhaal) virð- ist lifa hinu fullkomna lífi, á tilkomumikinn feril, ástríka eiginkonu og yndislega dóttur. En örlögin knýja dyra og harmleikurinn hefst þegar hann missir eiginkonu sína. Metacritic 57/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 14.00, 14.00, 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Southpaw 12 Fyrir tveimur milljónum ára féll apamaðurinn Eðvarð úr tré og braut aðra framlöppina sína. Til að lifa af þurfti hann að læra að standa uppréttur og fann þannig upp á að ganga á tveimur fót- um. Laugarásbíó 13.45, 15.50, 17.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 16.00, 18.00 Frummaðurinn Violette Bíó Paradís 22.00 Vonarstræti Bíó Paradís 22.00 25% afsláttur af öllum fataskápum* 15. - 30. ágúst ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 * afsláttur gildir af öllum fataskápumnemamerktum”EverydayLowPrice” FATASKÁPADAGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.